Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Hrossabeit í Stöðvarfirði

Einstaklingi á Stöðvarfirði hefur verið úthlutuð beitaraðstaða fyrir hross í landi Hvalnes Stöðvarfirði. – Á síðasta fundi Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar segir um umsókn hesteigandans: “Jörðin Hvalnes í Stöðvarfirði er eign sveitarfélagsins.  Landið hefur ekki verið nýtt um áraraðir. Það

Lesa áfram

Býlin sitt hvoru megin við göngin

Bæirnir Dalir og Slétta eru falleg býli í stórbrotnu umhverfi sitt hvoru megin við Fáskrúðsfjarðargöng. Myndirnar eru teknar í leiðinda veðri þann 11. september og hafði  m.a. sauðfé fennt í kaf í Mývatnssveit deginum áður. Dalir Fáskrúðsfirði Slétta Reyðarfirði Vegamótin

Lesa áfram

Skortur á haustbeit og skjólgerðum

Nú, þegar september mánuður er vart hálfnaður blasir við einstökum hesteigendum að neyðast til að taka hross sín á hús og fóðra þau fram til næsta vors eða leita á náðir bænda í nálægum fjörðum með haustbeit. – Engin skjólgerði

Lesa áfram

Fallegt veður og skemmtileg birta

Haustblær í firðinum fagra. Við nutum góða veðursins síðdegis í dag, mynduðum hrossin og landslagið. Glæsileg götumynd á fallegum degi

Lesa áfram

Hagsmunafélag hestamanna

Hagsmunafélag Hestamanna á Kjalarnesi var stofnað í mars 2010 Tilgangur félagsins er samkvæmt samþykktum þess eftirfarandi: 1) Að koma á framfæri sjónarmiðum félagsmanna í málum sem varða sameiginlega hagsmuni þeirra svo sem í skipulags-, landnýtingar- umferðar-  og öryggismálum m.a. gagnvart

Lesa áfram

Saga af kappróðri

Nú þegar flest hross eru komin á beit og almenn rólegheit í hestamennskunni er ekki úr vegi að skoða annað sport lítillega. Þessa sögu rakst ég á á Internetinu og hafði gaman af. 🙂 Íslenskt og japanskt fyrirtæki ákváðu að

Lesa áfram