Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Kvistur frá Hvolsvelli

Stóðhesturinn Kvistur frá Hvolsvelli IS1993184990 var seldur til Danmerkur árið 2007. Kaupandi var dönsk stúlka að nafni Josefine Christensen sem hefur notað Kvist á ræktunabúi sínu Stutteri Stensgaard, Suður Jótlandi. Kvistur er undan Orra frá Þúfu og Jörp frá Núpsdalstungu.

Lesa áfram

Tvisvar verður gamall maður barn – Eldri borgarar á Stöðvarfirði

Félag eldri borgara á Stöðvarfirði hefur fengið gamla leikskólahúsið á Stöðvarfirði til afnota. Að sögn fellur það mun betur að starfsemi félagsins en núverandi aðstaða. “Þjónustusamningur um afnot félagsins af gamla leikskólahúsinu var nýlega undirritaður, en með sameiningu leikskólans og

Lesa áfram

“Smáflokkarnir” stóðu sig vel í sjónvarpssal

Dögun, Lýðræðisvaktin og Flokkur heimilanna komu vel út í sjónvarpssal í kvöld. Yrði ekki hissa ef þeir, einn eða allir, kæmu fólki á þing. Tel þá eigi eftir að koma á óvart þegar talið verður uppúr kjörkössunum annað kvöld.

Lesa áfram

Stjórnmálamenn á skólabekk

Mér er eiginlega slétt sama hver eða hverjir stjórna landinu, ef það er gert af sanngirni og drengskap. Stjórnmálamenn séu meðvitaðir um ábyrgð og hygli ekki einstökum sérhagsmunahópum fram yfir aðra. Þeir átti sig á orsök og afleiðingum gerða sinna

Lesa áfram

Er Bjarni Benediktsson að hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins?

Telja má meira en líklegt að Bjarni Benediktsson sé að hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins og að Hanna Birna leiði flokkinn síðustu metrana að kosningum. – Svör Bjarna Benediktssonar í sjónvarpsviðtali gærkvöldsins voru ekki svör framtíðar formanns flokksins, þau voru svör

Lesa áfram

Dýrt hafrakex

Haust hafrakex kostar 396 krónur hjá Sparkaup en 209 krónur hjá Bónus. Hér er um 187 króna verðmismunun að ræða. Kexið í Sparkaup er tæplega 90 prósentum dýrara. Ef kaupandi bætti 22 krónum við Sparkaupsverðið, fengi hann tvo pakka af

Lesa áfram

Ótrúlegt verð á gosdrykkjum

Hálfur líter af Coca Cola kostar 259 krónur á afgreiðslustöð N1 á Egilsstöðum. Ef keyptar eru tvær flöskur, 1 líter, er verðið 518 krónur. Á þessum sama stað er hægt að fá einn líter af bensíni eða dieselolíu á verði

Lesa áfram

Landsbankinn verður fluttur á Heilsugæsluna

Frá og með 18. apríl næstkomandi mun Landsbankinn á Fáskrúðsfirði opna nýtt útibú í húsakynnum Heilsugæslunnar á staðnum. Útibúið, sem er ætlað að þjónusta 60 ára og eldri verður opið alla fimmtudaga frá kukkan 13-15 Í kyningarbréfi segir Sigurður Ásgeirsson,

Lesa áfram

Að tapa stórt og vera stoltur af því – Samfylking

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar virtist ánægður á fundi með flokksfélögum sínum í Gamla Bíó í gær. Hann sagði flokkinn stærsta 9,5 prósenta flokk í heimi og skoraði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson til kappræðna.

Lesa áfram

Flokkarnir sem ættu að vera fylgislausir í næstu kosningunum

1) Sjálfstæðisflokkurinn vegna hrunsins annars vegar og hins vegar að flokkurinn teflir fram einstaklingum sem komu að hruninu. Flokkurinn rekur sérhagsmunastefnu kvóta- og fjármagnseigenda. Hann er andvígur nýrri stjórnarskrá þar sem hún er ekki sniðin að sérhagsmunum flokksins. 2) Samfylkingin

Lesa áfram

Dýrt að fiska sér í soðið í Fjarðabyggð

Það kostar trillukarl minnst 85.255 krónur á ári að vera með lítið trilluhorn bundið við bryggju í Fjarðabyggð. Margir eldri borgarar og áhugamenn um dorgveiði álíta að hægt sé að spara í matarinnkaupum við að eiga trilluhorn, en slíkt er

Lesa áfram

Excel maðurinn

Excel maðurinn notar tölfræði á allar spurningar sem vakna. Hann matar excel forritið sitt á því sem best hljómar í hans huga og fær út súlurit sem sýnir óyggjandi að hann fari með rétt mál. Excel maðurinn notar tölur úr

Lesa áfram

Framboðsflokkar í sjónvarpssal

Framboðsflokkarnir voru í sjónvarpssal í gærkvöldi. Málflutningur Birgittu Jónsdóttur fyrir Pírataflokkinn var heiðarlegur og upplýsandi um hvernig kaupin gerast í reykfylltum bakherbergjum á hinu háa alþingi. Þegar flokkurinn er gúglaður og leitað að heimasíðu er fátt að finna annað en

Lesa áfram

Íslenska krónan í gegnum tíðina

Myntbreyting varð um áramót 1980-1981. – Gamla krónan þótti hin mesta drusla sem ekkert fékkst fyrir og var því gripið til þess ráðs að taka tvö núll aftan af henni. – Fyrir myntbreytingu kostaði bensínlítirinn í kringum 260 krónur, eftir

Lesa áfram