Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Raforkusala til útlanda

Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært vatn. Íslenskir bændur búa yfir þekkingu til að rækta ferskt grænmeti allt árið, hafi þeir aðgang að raforku á sanngjörnu

Lesa áfram

Slakur Strætó í Fjarðabyggð

Nú þegar Apótekið, bankinn og stjórnsýslan öll, hefur hörfað frá jaðar byggðarlögum inn að miðkjarna Reyðarfjarðar fyrir tilstilli sameiningar og hagræðingar, ættu ráðamenn að huga að alvöru samgöngum milli fjarða. Það má gera því skóna að ef rútuplans Alcoa Fjarðaáls

Lesa áfram

Útileguhýsi á uppsprengdu verði

Ótrúlegt verð er á hvers kyns tjald-, felli- og hjólhýsum um þessar mundir. Dæmi eru um að myglublettuð fellihýsi séu boðin á verði vel útbúins smábíls af sömu árgerð. Þá er hægt að fá fellihýsi leigt fyrir ríflega 60 þúsund

Lesa áfram

Fréttir af veiðigjaldi

Nú í morgun voru ríflega 30 þúsund einstaklingar búnir að skrifa undir lista er varðar óbreytt veiðigjald. Þeir sem skrifa undir listann eru að biðja um að veiðigjald verði ekki lækkað frá því sem nú er. Ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson,

Lesa áfram

Óbreytt veiðigjald – Áskorun

21 þúsund manns höfðu skráð sig núna rétt fyrir 18:00 í dag á lista þar sem Alþingi er hvatt til að samþykkja ekki frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum nr. 74/2012 frá 26. júní 2012 þar sem skilgreind eru þau

Lesa áfram

Sorgleg tíðindi af tillitsleysi við hestamenn

Í fréttum gærdagsins og í dag, er sagt frá tveim atvikum þar sem ökumenn bifreiða óku af algjöru tillitsleysi framhjá hestamönnum með þeim afleiðingum að hestar þeirra fældust. Í öðru tilvikinu féllu börn af baki og eitt barnanna liggur nú

Lesa áfram

Olía og nikkel lækkar í verði

Nú berast þau tíðindi að olía og nikkel hafi lækkað í verði, og það ríflega sólahring eftir að hvoru tveggja hækkaði. Kínverjar sjá fram á lægri útflutningstekjur. Svo virðist sem olía og nikkel hækki og lækki eftir einhvers konar svarsýnis-

Lesa áfram

Olía og nikkel hækkar í verði

Nú í morgunsárið berast þau tíðindi yfir heimsbyggðina að olía og nikkel hafi hækkað á heimsmarkaði um helgina. Ástæðan er sögð að sl. föstudag hafi borist “jákvæðar fréttir af bandarískum vinnumarkaði”. Mbl.is Ekki er tilgreint nánar í fréttinni hvað var

Lesa áfram

Leitin að frönsku skútunni

Um hádegi í dag bárust þau tíðindi hér um Fáskrúðsfjörð að dularfull stór skúta væri undir fullum seglum á hraðbyr inn fjörðinn. Uppi varð fótur og fit. Menn komu saman á götuhornum og skeggræddu tíðindin. “Er þetta sjóræningjaskúta”?, spurði snáði

Lesa áfram

Strætisvagnar Austurlands

Strætisvagnar Austurlands (SVAust) hefja formlega göngu sína í dag. Þar með er brotið blað í sögu Austurlands en um er að ræða fyrsta heildstæða almenningssamgöngukerfið sem þjónar landshlutanum í heild sinni. Ný gjaldskrá Með SVAust tekur gildi ný gjaldskrá sem

Lesa áfram

Þrjóskur hestur hann Funi okkar

Þessar skemmtilegu myndir urðu til þegar við náðum í hann Funa okkar hjá tamningamanninum Begga á Eskifirði. Funi virtist ætla í kerruna án vandræða, en skyndilega fannst honum kerran ekki passa sér og ákvað að fara ekki með okkur í

Lesa áfram

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag

Norðan við Fáskrúðsfjarðargöng. Séð inn Reyðarfjörð. Horft út Reyðarfjörð Óli Reynis á Mósa, sprellfjörugum 18 vetra gæðingi.

Lesa áfram

Djammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís skemmtu sér….

….í tilefni þessa að sjómannadagurinn er á morgun. Fjöldi fólks safnaðist saman við smábáthöfnina í Fáskrúðsfirði og fylgdist með skemmtiatriðum þar sem farið var í svokallaðan koddaslag, en í stað kodda voru notaðir fríholtsbelgir. Margir supu hveljur þegar þeir lentu

Lesa áfram

Loforð og efndir ríkisstjórna

Um þessa helgi hyggst Samfylkingin fara yfir niðurstöður síðustu kosninga og finna út hvað fór úrskeiðis í kosningabaráttunni og varð þess valdandi að flokkurinn þurrkaðist nánast út. – Mörgum kjósendum fannst Samfylkingin ekki í takt við eitt eða neitt, nema

Lesa áfram

Verðlagning hjá Samkaupum, strax

Íbúar í Þórshöfn á Langanesi eru felmtri slegnir og einhverjar fjölskyldur hyggjast flýja staðinn, þar sem verð á matvöru og öðrum nauðsynjum þykir útúr korti hjá versluninni Samkaup á staðnum. – Þetta kom fram í fréttum hjá RÚV í kvöld.

Lesa áfram