Björgunarafrek á austurlandi

Björgunarafrek á austurlandi

Björgunarsveitirnar á austurlandi hafa verið uppteknar við að flytja fárveika sjúklinga yfir kolófærar heiðar og fjallaskörð um þessi jól. 30 manna sérþjálfuð hjálparsveitalið þurfti að kalla út ásamt þyrlu landhelgisgæslunnar, sem ekki gat lent vegna veðurs. – Svo virðist sem einhverjum sjúklingum sé ekki hægt að sinna í fjórðungnum. – Er ekki tímabært, áður en alvarleg óhöpp verða, að huga að alvöru lausnum í heilbrigðismálum hér á austurlandi?


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

<

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.