Breytingar á umferðasamþykkt Fjarðabyggðar

Breytingar á umferðasamþykkt Fjarðabyggðar

Samkvæmt tillögum um Fáskrúðsfjörð, má aka á 90 km hraða framhjá afleggjara að hesthúsahverfi, en 50 km hraða fram hjá afleggara að ruslahaugum, sem eru nokkrum metrum norðar. Aka má framhjá tjörnini á 50 km. hraða, en við austur enda hennar tekur við 35 km hámarkshraði sem gildir þar til komið er á móts við loðnubræðsluna í austri.

Á Eskifirði má aka á 50 km hraða um miðbæinn, allt þar til komið er upp fyrir byggð í Eskifirði.

Á Reyðarfirði má aka um hringtorgið og alla strandlengjuna á 50 km hraða.

Við leggjum til að leyft verði að aka á 50 km hraða þar til á móts við gatnamót Sumarlínu/smábátahöfn í Fáskrúðsfirði, og hins vegar að hraði verði tekinn niður í 50 km áður en komið er að afleggjara að hesthúsahverfi.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!