Býlin sitt hvoru megin við göngin

Býlin sitt hvoru megin við göngin

Bæirnir Dalir og Slétta eru falleg býli í stórbrotnu umhverfi sitt hvoru megin við Fáskrúðsfjarðargöng. Myndirnar eru teknar í leiðinda veðri þann 11. september og hafði  m.a. sauðfé fennt í kaf í Mývatnssveit deginum áður.


Dalir Fáskrúðsfirði


Slétta Reyðarfirði


Vegamótin Reyðarfjörður – Fáskrúðsfjörður


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!