Stjórnsýsla
Aftur á forsíðuLaun og kostnaðargreiðslur þingmanna
Á þessari vefsíðu, sjá hér, “,,eru birtar upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra. Hægt verður að skoða fyrir hvern þingmann m.a. hver laun hans eru (þ.m.t. álagsgreiðslur), hverjar eru fastar kostnaðargreiðslur til hans (t.d. húsnæðis- og dvalarkostnaður) og
Lesa áframNú líður senn að kosningum
Í dag eru ríflega 3 mánuðir til sveitastjórnakosninga, en þær fara fram laugardaginn 26. maí 2018 – Af því tilefni spurðum við Manfred Sapines, prófesor við lýðháskólann í Dresden, hvort hann gæti bent okkur á einhver atriði sem greindu íslenska
Lesa áframNánast óbyggilegt á landsbygðinni vegna okurfyrirtækja
Það er borðleggjandi að fljúga má til og frá íslandi fyrir þá upphæð sem fólki á landsbyggðinni er gert að greiða fyrir fargjald aðra leið til Reykjavíkur. Pakkaflutningar, hvort sem þeir fara með Póstinum, Landflutningum eða Flytjanda, kosta að öllu
Lesa áframEr Votlendisbanki það sem koma skal?
Tekið var fyrir í Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 15.janúar sl. erindi þess efnis að Fjarðabyggð verði tilraunasveitarfélag í stórátaki í loftslagsmálum með því að undirbúa stórtæka endurheimt votlendis. Verkefnið gengur undir vinnuheitinu “Votlendisbankinn”. Í erindinu eru samstarfsaðilar nefndir:
Lesa áframNokkrar spurningar um 15 þúsund tonna sjókvíaeldi í Fáskrúðsfirði
Vita menn að undan leirunum í botni Fáskrúðsfjarðar er hrygningarsvæði þorsks, -hafa áhrif umfangsmikils fiskeldis verið könnuð hvað það varðar? Á vefsvæði Landsambands fiskeldisstöðva segir: í fyrirsögn pistils frá sept 17. 2017 “Fiskeldið mun skapa þúsundum manna afkomu.” og í
Lesa áframMun mengun frá fiskeldi ganga frá lífríki Fáskrúðsfjarðar?
Eftir umfjöllun Stöðvar 2 um gríðarleg mengunaráhrif fyrirhugaðs 15 þúsund tonna fiskeldis í Fáskrúðsfirði uppgötvuðu fréttamenn Stöðvar 2 að Landsamtök fiskeldisstöðva hefðu breytt áður uppgefnum upplýsingum á heimasíðu sinni með þeim hætti að uppgefnar mengunartölur hefðu lækkað um helming frá
Lesa áframHörð ádeila á stjórnvöld sem svíkja öll loforð
Í texta með spilinu segir: Enginn vill spila Skerðingu – ömurlegt spil fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk festist í fátæktargildru. Spilið endurspeglar erfiðan veruleika allt of margra. Stjórnvöld stigu jákvætt skref í dag, en samt aðeins hænuskref. Sjö af
Lesa áframHeilbrigðisstofnun Austurlands í fjársvelti
Á fundi Bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 18 desember sl. var fjárhagsáætlun HSA fyrir árið 2018 tekin fyrir. Guðjón Hauksson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands mætti á fundinn og rædd var alvarleg staða innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands, en engin ný framlög til stofnunarinnar er að
Lesa áframFjarðabyggð hefur áhyggjur af fyrirhuguðu fiskeldi í Fáskrúðsfirði
Á fundi Bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þann 14. desember sl. “er tekið undir mikið af þeim áhyggjum sem komið hafa fram vegna staðsetningar fiskeldis í Fáskrúðsfirði og telur bæjarstjórn brýnt að tekið sé tillit til þeirra fjölbreyttu uppbyggingar atvinnustarfsemi sem komin er
Lesa áframÆfing slökkviliðs Fjarðabyggðar í Fáskrúðsfirði
“Slökkvilið Fjarðabyggðar mun á næstunni verða með æfingu í gömlu sjóhúsi við Hafnargötu í Fáskrúðsfirði. Talsverður viðbúnaður verður á svæðinu og er fólk beðið að láta sér ekki bregða þrátt fyrir að blá blikkandi ljós og reyk á svæðinu við
Lesa áframKveikt á jólatrjánum í Fjarðabyggð
“Það styttist óðum til jóla og um helgina verða ljósin tendruð á jólatrjám Fjarðabyggðar í flestum byggðakjörnum. Eins og í fyrra eru öll jólatrén ræktuð á skógræktarsvæði í Norðfirði og er ánægjulegt að sveitarfélgið geti með þessu lagt sitt af
Lesa áframFjarðabyggð hækkar álögur fyrir árið 2018
Það er með ólíkindum hversu oft og mikið sveitarfélögin þurfa að hækka álögur á þegna sína. Nú hyggst Fjarðabyggð hækka flest öll gjöld fyrir árið 2018, auk þess að nýta sér að fullu heimild til álagningar svokallaðs hámarksútsvars. Gjaldskrá vatnsveitu;
Lesa áframVerðlaunahross á sýningu – myndband
Nú að nýloknum kosningum, þar sem útvaldir flokksgæðingar fóru á kostum í innihaldslausum loforðaflaum og sýndarklækjum, er gráupplagt að skoða skemmtilega og vel heppnaða gæðingasýning, sjá myndband hér fyrir neðan.
Lesa áframSameining Breiðdalsvíkur og Fjarðabyggðar í kortunum
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar sem haldinn var þann 23. október sl. Kom fram erindi frá Breiðdalshrepp um sameiningu við Fjarðabyggð. Tildrög eru að á fundi sínum 19. október sl. samþykkti sveitarstjórn Breiðdalshrepps að óska eftir því við bæjarstjórn Fjarðabyggðar að
Lesa áframFyrirtækið Og synir ehf klárar að byggja Skólaveg 98-112
Við sögðum frá því fyrir tveim árum að Fjarðabyggð hefði samþykkt að selja Fylki ehf ófrágengna sökkla við Skólaveg 98 til 112 á Fáskrúðsfirði.en svo virðist sem eitthvað hafi komið upp á varðandi söluna. – Nú ber svo við að
Lesa áframFlokkurinn sem segir alla hina hækka skatta, :)
Kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins gengur helst út á að vara við vinstri flokkunum, þar sem þeir muni hækka alla skatta á okkur. Hjá Sjöllum eru skattar sjaldnast nefndir skattar, þeir nefnast komugjald, kolefna jöfnunargjald, hjólbarðagjald, kílómetragjald, olíugjald osfrv. Nú lofa þeir lúsarlækkun
Lesa áframStreita og streituvarnir – fræðslufundur í Fáskrúðsfirði
Fæstir gera sér grein fyrir hversu mikill skaðvaldur streita getur verið, ef hún er viðvarandi og langvarandi ástand. Fyrirlesturinn snýr að almennri fræðslu um streitu, ástæðu, orsök og afleiðingar hennar á líf okkar. Auk þess verður farið í að veita
Lesa áframGjaldskrá líkamsræktarstöðva 2018 – Frítt fyrir eldri borgara
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur á fundi þann 16. október fjallað um gjaldskrá líkamsræktarstöðva fyrir árið 2018 á fundinum kom fram að Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti gjaldskrá fyrir líkamsræktarstöðvar fyrir árið 2018 – Heilt yfir hækkar gjaldskráin um
Lesa áframUmhverfisverðlaun Fjarðabyggðar 2017 afhent
“Umhverfisverðlaun Fjarðabyggðar voru veitt í annað sinn á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði í dag. Viðurkenningar voru veittar í þremur flokkum; fyrir snyrtilegustu lóð við íbúðarhús, snyrtilegasta umhverfi íbúðarhúss í dreifðri byggð og snyrtilegustu fyrirtækjalóð. Óskað var eftir tilnefningum frá íbúum í
Lesa áframForsendubrestur í uppbyggingu hesthúsahverfis við Símonartún, Eskifirði
Eigandi nýbyggðs hesthúss við Símonartún, Eskifirði, hefur skrifað bæjarstjórn Fjarðabyggðar bréf, þar sem hann fer þess á leit við bæjarfélagið að það beri kostnað af flutningi hesthússins af svæðinu vegna forsendubrests á að stunda þar hestamennsku. Erindið er tilkomið vegna
Lesa áfram