Er Austurglugginn á réttri leið?

Er Austurglugginn á réttri leið?

Austurglugginn, sem gefur sig út fyrir að vera alvöru fréttamiðill á Austurlandi, er ekki lengur aðgengilegur á internetinu. Vefsvæði Austurgluggans býður einungis áskrift og aulýsingar á vefsvæði sínu. – Vera má að einhver kaupi áskrift, en hver kaupir auglýsingu á vefsvæði fréttamiðils þar sem ekkert er í fréttum?


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!