Er enginn skíðaáhugi sunnan Reyðarfjarðar?

Er enginn skíðaáhugi sunnan Reyðarfjarðar?

Furðu vekur að Skíðafélag Fjarðabyggðar skipuleggur í samstarfi við ráðamenn Fjarðabyggðar, akstur og skíðaæfingar í Oddsskarði án þess að Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður séu inn í myndinni varðandi þátttöku. Hvað veldur? Er enginn áhugi, eða tók því ekki að sækja ungmenni frá fjarlægari byggðarlögum? –

Viðbót 21/01 – Tilvitnun í auglýsingatexta á heimasvæði Fjarðabyggðar hefur verið tekinn út þar sem hann á ekki við lengur. Áætlunum var breytt og er Fáskrúðsfjörður nú með í skipulaginu.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!