Fosshótel, Fáskrúðsfirði – Fallegt hús með merka sögu

Fosshótel, Fáskrúðsfirði – Fallegt hús með merka sögu
Mynd: Fosshotel.is

Mynd: Fosshotel.is

Fosshótel Austfirðir er þriggja stjörnu hótel á Fáskrúðsfirði. Húsið er merkilegt fyrir margra hluta sakir en í því var franski spítalinn um árabil. Húsnæðið hefur verið endurgert og sýning sett upp um franska sjómenn á svæðinu.
Við enduruppbyggingu húsanna hefur verið lögð áhersla á að endurnýta byggingaefni eins og hægt er. Á hótelinu verður glæsilegur veitingastaður. Hótelið býður upp á 26 herbergi sem mun fjölgað í 32 innan tíðar.

– Við skoðuðum verðin og komumst að því að fyrir eins manns herbergi ásamt morgunverði í júní, er verðið 22.800 krónur fyrir nóttina, sé bókað og greitt fyrirfram. – Þriggja rétta kvölverður kostar 6.200 krónur. Þá er boðið upp á fría þráðlausa internettengingu fyrir hótelgesti. Á staðanum er veitingastaður, safn og bar. Hótelið er opið allt árið.

Heimild: Fosshotel.is


Tengdar greinar

Myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar er lokið

Fjarðalistinn og Framsókn og óháðir í Fjarðabyggð hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar fyrir komandi

Opnanlegur fæðukassi fyrir hænurnar

Frábær hugmynd fyrir þá sem rækta hænur og vilja ná fram hagræðingu í fóðurgjöfinni. Svo er hér sambærileg hugmynd úr

Manager – Frítt íslenskað bókhaldsforrit

Forritið er skrifað fyrir Windows, Mac og Ubuntu. Það er 100% þýtt yfir á íslensku og er aðgengilegt hér: Manager

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!