Ferðamenn á Fáskrúðsfirði

Ferðamenn á Fáskrúðsfirði

Hestamaður á ferð sinni um Fáskrúðsfjörð kvartaði yfir því að hér sé lokað fyrir alla þjónustu og ekkert um að vera eftir kl. 22:00 – og það á laugardagskvöldi. Enginn pöbb eða sjoppa opin. Ferðalangnum var bent á að rúlla sér inn á Reyðarfjörð þar sem þjónustu má fá eitthvað lengur á kvöldin. – Svo virðist sem fáskrúðsfirðingar hafi lítinn áhuga fyrir að hafa tekjur af ferðaþjónustu.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!