Glæsilegur sigur Fjarðabyggðar í spurningakeppni RÚV

Glæsilegur sigur Fjarðabyggðar í spurningakeppni RÚV
Keppendur Fjarðabyggðar - Skjáskot RUV

Keppendur Fjarðabyggðar – Skjáskot RUV

Útsvarsþáttur kvöldsins endaði með sigri Fjarðabyggðarliðsins. Liðið fékk 98 stig á móti 56 stigum liðs Reykjavíkur. Lið Reykjavíkur sagðist hafa tapað fyrir betra liði.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!