Grettir frá Grafarkoti – Kynning

Grettir frá Grafarkoti – Kynning

“Grettir frá Grafarkoti Fæddur 2002 undan Dyn frá Hvammi og Óttu frá Grafarkoti. Grettir er einstaklega geðgóður hestur með mikinn vilja, og mjög mjúkt og gott tölt. Hágengur og rúmur, Þess má geta að Grettir er sammæðra Órator sem varð íslandsmeistari í tölti ungmenna 2006.” segir á vefsíðu Grafarkots. Nánar um Grettir og hrossin á búinu á vefslóðinni: http://grafarkot.is/?c=webpage&id=13&lid=13&pid=2&option=links


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!