Höfrungahlaup Bjarna Benediktssonar

Höfrungahlaup Bjarna Benediktssonar

Skammt er síðan kjararáð hækkaði laun Bjarna Benediktssonar um 500 þúsund á mánuði

Í viðtali við forystumenn verkalýðshreyfingarinnar í dag, Sjá hér, kom fram að launahækkanir ljósmæðra í komandi kjarasamningum muni ekki hafa áhrif á kröfugerðir félaganna. – Áhyggur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, þess efnis að ekki megi ganga að sanngjörnum kröfum ljósmæðra, þar sem slíkt geti endað með svonefndu höfrungahlaupi í kröfugerðum annarra hópa á vinnumarkaði eru því með öllu óþarfar. Verkalýðshreyfingin mun stilla kröfum sínum út frá því að svokölluð elíta; þingmenn, ráðherrar, og forstjórar opinbera stofnanna hafa fengið umtalsverðar hækkanir að undanförnu, og frá þeim punkti mun höfrungahlaupið hefjast.

Hér fyrir neðan má sjá launahækkanir þess hóps launafólks sem kallast „elíta“ í umræðu manna á milli. Þar er hvorki pólitískur né fjárhagslegur ómöguleiki á ferðinni


Tengdar greinar

Bágborin aðstaða ungmenna í Fjarðabyggð

Ungmennaráð hefur sent bæjarstjórn eftirfarandi athugasemdir varðandi aðstöðu í íþróttahúsum og félagsmiðstöðvum Fjarðabyggðar. A) Húsnæðið sem hýsir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar á

Gári frá Auðsholtshjáleigu – Kynning

Gári frá Auðsholtshjáleigu Fæddur 1998 undan Orra frá Þúfu og Limru frá Laugarvatni. Gári er glæsilegur stóðhestur sem hlotið hefur

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!