Höfrungahlaup Bjarna Benediktssonar

Höfrungahlaup Bjarna Benediktssonar

Skammt er síðan kjararáð hækkaði laun Bjarna Benediktssonar um 500 þúsund á mánuði

Í viðtali við forystumenn verkalýðshreyfingarinnar í dag, Sjá hér, kom fram að launahækkanir ljósmæðra í komandi kjarasamningum muni ekki hafa áhrif á kröfugerðir félaganna. – Áhyggur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, þess efnis að ekki megi ganga að sanngjörnum kröfum ljósmæðra, þar sem slíkt geti endað með svonefndu höfrungahlaupi í kröfugerðum annarra hópa á vinnumarkaði eru því með öllu óþarfar. Verkalýðshreyfingin mun stilla kröfum sínum út frá því að svokölluð elíta; þingmenn, ráðherrar, og forstjórar opinbera stofnanna hafa fengið umtalsverðar hækkanir að undanförnu, og frá þeim punkti mun höfrungahlaupið hefjast.

Hér fyrir neðan má sjá launahækkanir þess hóps launafólks sem kallast „elíta“ í umræðu manna á milli. Þar er hvorki pólitískur né fjárhagslegur ómöguleiki á ferðinni


Tengdar greinar

Um hvað er kosið í Fjarðabyggð?

Í bæjarstjórn Fjarðabyggðar eru öll dýrin í skóginum vinir. Áherslumun mátti þó greina í aðdraganda kosninga þegar Fjarðalistinn vildi bókun

Hestur sem opnar allar hurðir, myndband

Við rákumst á þetta frábæra myndband á YouTube – Hesturinn er ótrúlega snjall.

Kjarasamningar – fyrir hverja?

Nú eru samtök atvinnurekenda búin að troða formann ASÍ út af vöfflum og sultutaui og senda hann út í verkalýðsfélögin

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!