Hrossin búin undir áramótin

31
des, 2013
Prenta grein
Leturstærð -16+
Hestamenn voru á stjái í dag við að undirbúa áramótin. Sumir byrgðu glugga með dökku klæði til að róa hrossin niður þegar flugeldasýningar og brennuhald hefst.
Þessar myndir voru teknar í dag í hesthúsahverfinu.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>