Jólaskreytingar – verðlag

Jólaskreytingar – verðlag

Nú í aðdraganda jóla hugar fólk að jólaskreytingum. Blómavír á kefli, grænn 100 gr, kostar 99 krónur í vefverslun Rúmfatalagersins. – Húsasmiðjan á Reyðarfirði selur samskonar vír á 360 krónur. Hjá Byko, Reyðarfirði er einungis boðið upp á tvær rúllur í pakka fyrir ríflega 1.600 krónur, -sem er 800% verðmunur á einingu sé miða við lægsta verð.

Ath. Að sjá virðast umræddar vírrúllur vera að svipuðu magni. Ekki var skoðað sérstaklega hvort eðalmálmur var í rúllunum frá Byko.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!