Kjarasamningar – fyrir hverja?

Kjarasamningar – fyrir hverja?

Nú eru samtök atvinnurekenda búin að troða formann ASÍ út af vöfflum og sultutaui og senda hann út í verkalýðsfélögin með 2.5% “launahækkun” í farteskinu, sem að uppistöðunni til, hljóðar upp á allt að 1,4%, kjararýrnun haldist verðbólgan eins og hún er núna. – Gylfi Arnbjörnsson, hálaunamaður, er að semja um kaup og kjör þeirra sem “minnst mega sín”, en er í raun að skerða kjör þeirra. Þetta er glórulaus móðgun við umbjóðendur. Við skorum á félaga í verkalýðshreyfingunni að fella þetta smánar tilboð.

Sjá einnig: Grein Daða Ingólfssonar, DV.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!