Nýir ritstjórar – Austurland

Nýir ritstjórar – Austurland

Kristborg Bóel Steindórsdóttir hefur verið ráðin sem nýr ritstjóri að Austurglugganum og Halldóra Tómasdóttir ritstjóri að Austurlandi.

Við fyrstu sýn virðist sem bæði blöðin taki stefnu á aukna og bætta umfjöllun um fólk og málefni svæðisins, en hrapi ekki í þá kunnu andleysis gryfju, að teygja ljósmyndir út yfir allar síður.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!