Forsíða

Aftur á forsíðu

Tillaga að Hesthúsa- og búfjársvæði í Reyðarfirði

Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti, tillögu að   deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er   sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal   annars í sér að gerðar eru 16

Lesa áfram

Glæsileg kona við fallega styttu

Arndís stendur við höggmynd sem er  fyrir framan Teatro Guimera leikhúsið í Santa Cruz, Tenerife. – Myndin er eftir Igor Mitoraj fd. 1944

Lesa áfram

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar skorar á Háskóla Íslands

“Bæjarstjórn Fjarðabyggðar skorar á Háskóla Íslands að auka framboð á fjarkennslu og bæta þjónustu við fjarnema þannig að íbúum landsbyggðarinnar bjóðist að stunda háskólanám í sem flestum námsgreinum í sinni heimabyggð eða nágrenni hennar. Bæjarstjórn hvetur Háskóla Íslands til að

Lesa áfram

Slappur heimabanki Landsbankans

Nú er svo komið að heimabankinn minn er nánast eins og bankinn hinum megin við götuna. Opinn frá klukkan X fyrir hádegi til kukkan X eftir hádegi og lokaður um helgar. Afleitt að geta ekki gengið frá greiðslum í bankanum

Lesa áfram

Larfajakkaföt og hringibuxur – Hausttískan fyrir nokkrum árum

Við strákarnir í fjölskyldunni skruppum á útsölur hér um árið. Farið var í verslun við Faxafen í Reykjavík og þar mátaðar buxur, úlpur og peysur fyrir veturinn. Upp um alla veggi hékk varningurinn og borðin í versluninni svignuðu undan stæðum

Lesa áfram

Atvinnubátar og frístundatrillur eldri borgarar

Mörg sveitarfélög taka tillit til eldri borgara þegar þau ákveða bryggjugjöld.  Vogar veittu 25% afsláttur til eldri borgara árið 2010 – Reykjaneshöfn veitti 50% afslátt af frístundabátum í eigu eldri borgara á árinu 2012 – Í gjaldskrá Sauðákrókshafnar Hofsós- og

Lesa áfram

Ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði

Efnt hefur verið til útboðs á ofanflóðavörnun við Nýjabæjarlæk á Fáskrúðsfirði. Verkið felst í að reisa varnarvirki í farvegi Nýjabæjarlæks ofan skólamiðstöðvar og byggðar við Skólabrekku og Hlíðarveg. Verkkaupar eru Fjarðarbyggð og Ofanflóðasjóður. Varnarvirkið samanstendur m.a. af grjótstíflu, leiðigarði og

Lesa áfram

Hvað þýðir “Best fyrir” dagsetning á matvöru frá Goða?

Hraðferð í búðina, stutt í lokun, lítill tími til að fara yfir verðmerkingar og dagsetningar á einstökum vörum. Sviðakjammi handa kallinum, ostur, brauð og eitthvað fleira. – þegar heim var komið sást að sviðakjamminn var dagsettur Best fyrir 25. 01.´13

Lesa áfram

Hestamenn á Eskifirði fá nýtt hesthúsahverfi

Svæðið er við Símonartún og er ætlað fyrir gripahús, hlöður og aðrar byggingar tengdar búfjárhaldi. Gert er ráð fyrir reiðskemmu og félagsheimili hestamanna. Innan svæðisins verður skeiðvöllur, aðhaldshólf, tamningargerði og hringvöllur. Svæðið verður í eigu Fjarðabyggðar. Um rekstur svæðisins segir:

Lesa áfram

Hundasvæði á Fáskrúðsfirði

Skilgreint útivistasvæði fyrir hunda sem er við gamla flugvöllinn á Fáskrúðsfirði mun ekki verða til þess að takmarka umferð hestamanna um svæðið. Þetta er niðurstaða fundar eigna- skipulags- og umhverfisnefndar Fjarðabyggðar þann 18. janúar sl. – Málinu var vísað til

Lesa áfram

Að veikjast er aðeins fyrir efnamenn og harðjaxla

Sérfræðingur okkar verður ekki við fyrr en í byrjun janúar, var svarið þegar haft var samband við heilsugæslumiðstöð á austurlandi í byrjun desember. Þá var svo sem ekkert annað í stöðunni en bíða, harka af sér og panta tíma við

Lesa áfram

Fáskrúðsfjörður – Aflabrögð

Ljósafell SU-70 hefur landað tæplega 300 tonnum úr þrem veiðiferðum frá áramótum. Aflinn er unninn hjá frystihúsi Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Samsetning aflans er að mestu Þorskur og ufsi

Lesa áfram

Austurbrú skoðar forsendur smærri verslanakjarna

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar kom fram að í skoðun er stofnun lítilla verslanakjarna í þeim byggðarlögum sem hafa misst frá sér nauðsynlega þjónustuþætti að undanförnu. Málefnið hefur verið afhent Austubrú til frekari útfærslu og skoðunar. ——————————————————————————————————————————————- “Austurbrú er sjálfseignarstofnun stofnuð

Lesa áfram

Einstakt veðurfar

Frost er að mestu farið úr jörðu eftir þau hlýindi sem hafa verið að undanförnu. Undir húsveggjum er Bellis farinn að blómstra og Primulan byrjuð að mynda blómsturbelgi. Þeir sem gleymdu að setja niður páskaliljur og túlipana í haust geta

Lesa áfram

Glæsilegt myndband

Sex ára gömul stúlka á fallegum gæðingi.

Lesa áfram

Veðurspá fyrir Austurland

Við birtum staðbundnar glænýjar veðurspár allt árið. – Þökk sé Veðurstofu Íslands. Aðgengi að spánni verður framvegis í svörtu röndinni efst á síðu undir haus-mynd.

Lesa áfram

Jón Gnarr boðar athyglisverðar breytingar

Jón Gnarr borgarstjóri boðar breytingar í tillögum að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Hann vill fá kaupmanninn á horninu og vonandi skósmiðinn líka inn í úthverfin. – „Þið vitið manna best hvað er gott fyrir hverfið ykkar“, er haft eftir honum

Lesa áfram

Nýtt ár með nýjum fyrirheitum

Veðrið á nýja árinu hefur verið frábært til þessa og senn sést til sólar inn á fjörðunum. Forráðamenn Fjarðabyggðar lönduðu nýverið samningi við Fjarðaál um almeningssamgöngur. Samningur þessi gengur útá m.a. að íbúar á Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði, geti keypt

Lesa áfram

Nýi vefurinn fyrir Aust.is keyrir á WordPress

Allar aðgerðir skila sér fljótt og örugglega á nýja WordPress vefnum. Viðmótið íslenskað og við höfum ekki rekist á neinar kerfisvillur. Hægt er að velja úr fjölda aðgerða, svo sem að fá póst síaðan, stækka forsíðumynd/haus, setja inn myndagallerý og

Lesa áfram

Frábært veður til útiveru

Stillur og hlýindi hafa einkennt veðrið að undanförnu. Kalt í dag en seinni partinn á morgun á að hlýna í veðri. – Ath. Smella þarf á mynd til að fá hana stærri.

Lesa áfram