Forsíða

Aftur á forsíðu

Hvar eru bátarnir og skipin?

Tvíklikkið með músarhnappi á staðinn sem á að stækka upp á kortinu. Einnig er hægt að nota kvarðann til vinstri á kortinu.

Lesa áfram

Gott veður á Fáskrúðsfirði

Sólin baðaði Fjörðinn fagra í dag.

Lesa áfram

Er svindlað á jaðarbyggðum við sameiningu sveitarfélaga?

Enn á ný gerast sveitarstjórnamenn og excelfræðingar uppteknir af útreikningum þess efnis að sameina beri flest öll sveitarfélög í hagræðingarskyni. Í dagblöðum og sjónvarpi er okkur sýndar reiknisúlur og línurit sem sanna, svo óyggjandi sé að krónu- og aurajöfnuður er

Lesa áfram

Rangárþing ytra vill láta skuldara verðtryggðra lána njóta vafans

Loksins kemur fram alvöru samþykkt og afstaða sveitarfélags, sem ber hag íbúa sinna fyrir brjósti í því upboðsfári sem hér hefur ríkt undanfarin misseri. Rangárþing ytra hefur tekið af skarið og gert svohljóðandi samþykkt: “Óvissa í réttarkerfinu – Sveitarfélagið hafi

Lesa áfram

Kæru eldri borgarar!

Nú, þegar við hjónin erum komin á aldur, orðin löggiltir eldri borgarar samkvæmt skilgreiningu opinberrar stjórnsýslu. Ber það við að við fáum inn um dyralúguna skrautbæklinga með brosandi gamlingjum á forsíðu og fjálglega skrifuð bréf þar sem okkur er boðin

Lesa áfram

Aðstaða við smábátahafnir

Nú þegar fyrirhugað er að snyrta umhverfi smábátahafna mætti skoða að steypa eða grafa niður festingar sem festa má báta við svo þeir fjúki ekki af stað í slæmum veðrum. Nægjanlegt væri að setja niður eina festingu fyrir skut og

Lesa áfram

Vorið á næstu grösum

Rex nýmálaður og kominn aftur á sinn stað. Hesthúsin á Eskifirði Reyðarfjöður skartar sínu fegursta. Gróðurhúsið á Reyðarfirði er fullt af sumarblómum. Hreindýr í botni Reyðarfjarðar Lesa áfram

Glæsileg stefnuskrá Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara

Eftir að hafa horft á Kastljósþátt gærkvöldsins, þar sem rætt var um hálfgildings hreppaflutninga á eldri borgurum innan vestfirskra byggðarlaga í hagræðingar- og sparnaðarskyni, var ánægjulegt, nú í morgunsárið að lesa fréttir um stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum aldraðra. Í stefnuskrá

Lesa áfram

Mælt og pælt – Tímaeyðsla

Sum fyrirtæki sem þjónusta landsbyggðina í gegnum síma mættu sýna meiri nákvæmni í sölumálum. Hér um daginn vantaði okkur hráefnis vöru að andvirði 70 þúsund krónur. Hringt var í nokkra staði. Hjá tveim fyrirtækjum sögðu sölumenn vöruna til á lager.

Lesa áfram

Glæsilegur sigur Fjarðabyggðar í spurningakeppni RÚV

Útsvarsþáttur kvöldsins endaði með sigri Fjarðabyggðarliðsins. Liðið fékk 98 stig á móti 56 stigum liðs Reykjavíkur. Lið Reykjavíkur sagðist hafa tapað fyrir betra liði.

Lesa áfram

Kvistur frá Hvolsvelli

Stóðhesturinn Kvistur frá Hvolsvelli IS1993184990 var seldur til Danmerkur árið 2007. Kaupandi var dönsk stúlka að nafni Josefine Christensen sem hefur notað Kvist á ræktunabúi sínu Stutteri Stensgaard, Suður Jótlandi. Kvistur er undan Orra frá Þúfu og Jörp frá Núpsdalstungu.

Lesa áfram

Tvisvar verður gamall maður barn – Eldri borgarar á Stöðvarfirði

Félag eldri borgara á Stöðvarfirði hefur fengið gamla leikskólahúsið á Stöðvarfirði til afnota. Að sögn fellur það mun betur að starfsemi félagsins en núverandi aðstaða. “Þjónustusamningur um afnot félagsins af gamla leikskólahúsinu var nýlega undirritaður, en með sameiningu leikskólans og

Lesa áfram

“Smáflokkarnir” stóðu sig vel í sjónvarpssal

Dögun, Lýðræðisvaktin og Flokkur heimilanna komu vel út í sjónvarpssal í kvöld. Yrði ekki hissa ef þeir, einn eða allir, kæmu fólki á þing. Tel þá eigi eftir að koma á óvart þegar talið verður uppúr kjörkössunum annað kvöld.

Lesa áfram

Stjórnmálamenn á skólabekk

Mér er eiginlega slétt sama hver eða hverjir stjórna landinu, ef það er gert af sanngirni og drengskap. Stjórnmálamenn séu meðvitaðir um ábyrgð og hygli ekki einstökum sérhagsmunahópum fram yfir aðra. Þeir átti sig á orsök og afleiðingum gerða sinna

Lesa áfram

Er Bjarni Benediktsson að hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins?

Telja má meira en líklegt að Bjarni Benediktsson sé að hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins og að Hanna Birna leiði flokkinn síðustu metrana að kosningum. – Svör Bjarna Benediktssonar í sjónvarpsviðtali gærkvöldsins voru ekki svör framtíðar formanns flokksins, þau voru svör

Lesa áfram

Dýrt hafrakex

Haust hafrakex kostar 396 krónur hjá Sparkaup en 209 krónur hjá Bónus. Hér er um 187 króna verðmismunun að ræða. Kexið í Sparkaup er tæplega 90 prósentum dýrara. Ef kaupandi bætti 22 krónum við Sparkaupsverðið, fengi hann tvo pakka af

Lesa áfram

Ótrúlegt verð á gosdrykkjum

Hálfur líter af Coca Cola kostar 259 krónur á afgreiðslustöð N1 á Egilsstöðum. Ef keyptar eru tvær flöskur, 1 líter, er verðið 518 krónur. Á þessum sama stað er hægt að fá einn líter af bensíni eða dieselolíu á verði

Lesa áfram

Landsbankinn verður fluttur á Heilsugæsluna

Frá og með 18. apríl næstkomandi mun Landsbankinn á Fáskrúðsfirði opna nýtt útibú í húsakynnum Heilsugæslunnar á staðnum. Útibúið, sem er ætlað að þjónusta 60 ára og eldri verður opið alla fimmtudaga frá kukkan 13-15 Í kyningarbréfi segir Sigurður Ásgeirsson,

Lesa áfram

Að tapa stórt og vera stoltur af því – Samfylking

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar virtist ánægður á fundi með flokksfélögum sínum í Gamla Bíó í gær. Hann sagði flokkinn stærsta 9,5 prósenta flokk í heimi og skoraði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson til kappræðna.

Lesa áfram