Forsíða

Aftur á forsíðu

Austurbrú skoðar forsendur smærri verslanakjarna

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar kom fram að í skoðun er stofnun lítilla verslanakjarna í þeim byggðarlögum sem hafa misst frá sér nauðsynlega þjónustuþætti að undanförnu. Málefnið hefur verið afhent Austubrú til frekari útfærslu og skoðunar. ——————————————————————————————————————————————- “Austurbrú er sjálfseignarstofnun stofnuð

Lesa áfram

Einstakt veðurfar

Frost er að mestu farið úr jörðu eftir þau hlýindi sem hafa verið að undanförnu. Undir húsveggjum er Bellis farinn að blómstra og Primulan byrjuð að mynda blómsturbelgi. Þeir sem gleymdu að setja niður páskaliljur og túlipana í haust geta

Lesa áfram

Glæsilegt myndband

Sex ára gömul stúlka á fallegum gæðingi.

Lesa áfram

Veðurspá fyrir Austurland

Við birtum staðbundnar glænýjar veðurspár allt árið. – Þökk sé Veðurstofu Íslands. Aðgengi að spánni verður framvegis í svörtu röndinni efst á síðu undir haus-mynd.

Lesa áfram

Jón Gnarr boðar athyglisverðar breytingar

Jón Gnarr borgarstjóri boðar breytingar í tillögum að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Hann vill fá kaupmanninn á horninu og vonandi skósmiðinn líka inn í úthverfin. – „Þið vitið manna best hvað er gott fyrir hverfið ykkar“, er haft eftir honum

Lesa áfram

Nýtt ár með nýjum fyrirheitum

Veðrið á nýja árinu hefur verið frábært til þessa og senn sést til sólar inn á fjörðunum. Forráðamenn Fjarðabyggðar lönduðu nýverið samningi við Fjarðaál um almeningssamgöngur. Samningur þessi gengur útá m.a. að íbúar á Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði, geti keypt

Lesa áfram

Nýi vefurinn fyrir Aust.is keyrir á WordPress

Allar aðgerðir skila sér fljótt og örugglega á nýja WordPress vefnum. Viðmótið íslenskað og við höfum ekki rekist á neinar kerfisvillur. Hægt er að velja úr fjölda aðgerða, svo sem að fá póst síaðan, stækka forsíðumynd/haus, setja inn myndagallerý og

Lesa áfram

Frábært veður til útiveru

Stillur og hlýindi hafa einkennt veðrið að undanförnu. Kalt í dag en seinni partinn á morgun á að hlýna í veðri. – Ath. Smella þarf á mynd til að fá hana stærri.

Lesa áfram

Mikil ásókn í leyfi fyrir fiskeldi

Nýverið hafnaði Heilbrigðisnefnd Austurlands 15 umsóknum um allt að 200 tonna starfsleyfi fyrir fiskeldi í þrem fjörðum hér fyrir austan. – Skýring á höfnun er að: “Umhverfisstofnun hefur þegar gefið út starfsleyfi fyrir fiskeldi í Berufirði (6000 tonn af laxi

Lesa áfram

Gæludýraeigendur hunsa boð um ormahreinsun

Sex gæludýraeigendum á Reyðarfirði hefur verið gert að skrá og ormahreinsa dýr sín. – Þrír hafa orðið við áskorun dýraeftirlitsmanns en hinum verða sendar ákoranir þar sem þeim verður gert ljóst að dýr þeirra verða fjarlægð af heimilum bæti þeir

Lesa áfram

Er enginn skíðaáhugi sunnan Reyðarfjarðar?

Furðu vekur að Skíðafélag Fjarðabyggðar skipuleggur í samstarfi við ráðamenn Fjarðabyggðar, akstur og skíðaæfingar í Oddsskarði án þess að Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður séu inn í myndinni varðandi þátttöku. Hvað veldur? Er enginn áhugi, eða tók því ekki að sækja ungmenni

Lesa áfram

Nýtt ár, fjölskyldan í heimsókn

Stóru stundirnar eru þegar börn og barnabörn ásamt systkinum koma í heimsókn. Margt var brallað um áramót, flugeldum skotið upp og brennan á Fáskrúðsfirði heimsótt. 🙂 Fjölskyldan í nýjum lopapeysum sem amma Adda hafði prjónað.   Sæþór gerði tilraun við

Lesa áfram

Gleðilegt ár

Glæsileg flugeldasýning slysavarnafélagsins Bærinn um miðnætti Margir mættu á brennuna

Lesa áfram

Loðnuvinnslan er að gera góða hluti

Loðnuvinnslan LVF, fiskimjölsverksmiðja, er að þróast til betri vegar með tilkomu nýs vinnslukerfis. Breytingin er í því fólgin að framleiða gufu með með rafskautum í stað olíukyndingar. – Þá er unnið að úrbótum er varðar lyktarmengun, hluti af því ferli

Lesa áfram

Intouchables, – góð kvikmynd

Myndin fjallar að mestu um samskipti og lífsskoðanir tveggja ólíkra manna. Annar er lamaður eftir slys og ræður hinn, fyrrverandi tukthúslim, sem hjúkrunarmann. – Frábær frönsk mynd sem fær góða dóma.

Lesa áfram

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga verður áttrætt á næsta ári

Þann 6. ágúst næstkomandi munu ráðamenn Kaupfélagsins og flestir fáskrúðsfirðingar fagna 80 ára afmæli verslunarinnar á staðnum. – Kaupfélagið ásamt Loðnuvinnslunni hafa staðið vel að málum í gegnum tíðina, hagrætt í rekstri og komið niður á fæturnar í öllum vanda.

Lesa áfram

Vetrarríki – Yrkisefni listamanns

Íslenskt skammdegi er yrkisefni málarans sem málaði þessa mynd. Myndlistamaðurinn Frank Joseph Ponzi fæddist í New-Castle í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum hinn 18. maí 1929. Hann lést á heimili sínu í Brennholti í Mosfellsdal 8. febrúar 2008. Frank stundaði nám í

Lesa áfram

Aðfangadagur jóla 2012

Fremur þungbúið, frostlítið og logn. – Skrapp með myndavélina smá hring um þorpið til að fanga aðfangadag jóla á mynd. 🙂

Lesa áfram

Tryggingar – Gættu að þér, leitaðu tilboða

Tryggingafélagið mitt fékk reisupassann á árinu. Félag þetta er óþreytand við að auglýsa ágæti sitt og leggur áherslu á hversu viðskiptavinir þess séu ánægðir. Við skoðun kom í ljós að ég gat tryggt nánast allar eigur mínar hjá öðru félagi

Lesa áfram

Ráðleggingar til hestamanna um áramót

Dýrahald og flugeldar Um áramót hafa iðulega orðið slys og óhöpp vegna ofsahræðslu dýra við flugelda og hávaðann frá þeim. Ábyrgð þeirra sem skjóta upp flugeldum er mikil, að valda ekki nálægum dýrum ótta og angist og dýraeigendur þurfa að

Lesa áfram