Forsíða
Aftur á forsíðuHestabann í Fáskrúðsfirði?
Ótrúleg hesta-bannskiltavæðing hefur skollið á Fáskrúðsfirði. Fljótt á litið má ætla að hestamönnum sé með öllu bannað að fara um fjörðinn, en svo er þó ekki. Ef grannt er skoðað má enn finna eina eða tvær reiðgötur þar sem hestamenn
Lesa áframPóstflutningar á hestum
Nú þegar kreppir að og bankarnir gufa upp hver af öðrum og pósthúsin á eftir ásamt því að eldsneytiskostnaður er kominn langt yfir sársaukamörk, -er spurning hvort tímabært sé að taka upp eldri atvinnuhætti, svo sem póstflutninga á hestum. Hugsanlega
Lesa áframEinar og Masi á ferð og flugi
Þeir brugðu undir sig betri fætinum í morgunsárið þessir ágætu félagar. 🙂
Lesa áframGóða veðrið í dag
Það viðraði vel til útreiða í dag. Hitinn um og yfir 20 gráður og víða mátti sjá hestamenn á ferðinni. Meðfylgjandi mynd er af Ólafi Reynissyni á gæðingsmeri sinni, Ljósbrá frá Lækjamóti.
Lesa áframFolald fætt
Þetta fallega folald fæddist í hesthúsahverfinu okkar að morgni föstudags. Eigendur eru að vonum glaðir með að fá glæsilegt merfolald í hópinn. Skrifað af Arndís / Gunnar
Lesa áframGróðursetning við hesthúsahverfið
Síðastliðinn laugardag bauðst íbúum Fjarðabyggðar að sækja sér frían trjágróður upp í fjallshlíðinni fyrir ofan barnaskólann á Fáskrúðsfirði. Hestamenn þáðu boðið ásamt mörgum öðrum. Þarna voru þau Palli á stóru gröfunni sinni, Dagga, blómakona og Annette trjáþegum til aðstoðar og
Lesa áframHestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. – Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann
Lesa áfram