Pönnukökur í boði bæjarritara

Pönnukökur í boði bæjarritara

11f0eb3ccda9cÁ vefsvæði Fjarðabyggðar segir að það sé gömul hefð hjá Gunnari Jónssyni, bæjarritara, að bjóða samstarfsmönnum í pönnukökur í tilefni af fyrstu komu sólar á Eskifirði þann 14. janúar ár hvert. Hér má sjá bæjarritara munda pönnukökupönnuna á bæjarskrifstofunni í morgun.

Sólarkaffi er drukkið víða um land í tilefni af fyrstu komu sólar og eru þá pönnukökur gjarnan hafðar með. Í Fjarðabyggð sést fyrst til sólar á Eskifirði og Norðfirði. Hún er aðeins seinna á ferðinni á Fáskrúðsfirði eða í kringum 28. janúar, en á Reyðarfirði sést ekki til sólar fyrr en 7. febrúar. Á Stöðvarfirði fer sólin aftur á móti ekki í felur á veturna heldur sést til hennar allt árið. – Sjá vef Fjarðabyggðar.


Tengdar greinar

Streita og streituvarnir – fræðslufundur í Fáskrúðsfirði

Fæstir gera sér grein fyrir hversu mikill skaðvaldur streita getur verið, ef hún er viðvarandi og langvarandi ástand. Fyrirlesturinn snýr

Dýrt að hringja í 1818

Þurfti að hringja þrisvar sinnum í 1818 úr farsíma. Það mun ekki gerast aftur, nema í neyð. – Verð fyrir

Gönguferð í góða veðrinu

Eftir langvarandi rigningu stytti upp í gær, laugardag og frysti síðan um kvöldið. Í morgun var svo kominn 1o gráðu

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!