Póstflutningar á hestum

Póstflutningar á hestum

Nú þegar kreppir að og bankarnir gufa upp hver af öðrum og pósthúsin á eftir ásamt því að eldsneytiskostnaður er kominn langt yfir sársaukamörk, -er spurning hvort tímabært sé að taka upp eldri atvinnuhætti, svo sem póstflutninga á hestum. Hugsanlega mætti bjóða út flutninga um Stöðvarfjörð – Fáskrúðsfjörð og Reyðarfjörð tvisvar í viku.

Ekki er nauðsynlegt að hverfa alla leið til fortíðar, heldur mætti taka upp einhvers konar samnýtingartækni (hybrid), þar sem gamalt og nýtt væri sameinað á hagkvæman máta.

 


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

<

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.