Slökkvilið Fjarðabyggðar stendur fyrir húsbruna á Fáskrúðsfirði

Eldri hjónum var illa brugðið þegar þau sáu reyk og eldsloga bera við himinn, og svo virtist þeim úr fjarska sem kviknað væri í húsinu þeirra.
Það var ekki fyrr en þau komu akandi að húsinu, sem þau sáu að það var húsið á næstu lóð sem stóð í ljósum logum en ekki þeirra.
Spurnig hvort ekki sé lágmarks kurteisi og tillitssemi að tilkynna íbúum nálægra húsa þegar slökkviliðið er að kveikja í húsum. – Þá gefst íbúum tækifæri til að fjarlægja þvott af snúrum áður en brunaveislan hefst.
Tengdar greinar
Gleðilegt nýtt ár og þökkum liðið
Fáskrúðsfjörður, fegurstur fjarða, var ljósum prýddur í kvöld, gamlárskvöld.
Er árangurstengd bankabóla í aðsigi?
Ég hrökk við í dag, þegar ég frétti af bankafulltrúanum sem setti sig í samband við tæplega níræða konu á
1984.is – Góð þjónusta og sanngjarnt verð
Við hér á Aust.is getum mælt með vefhýsingu hjá 1984.is – Frábær þjónusta og jákvætt starfsfólk sem er tilbúið til