Sniglar á austurlandi

Sniglar á austurlandi

Magnús Guðjónsson, landshornaflakkari og lífskúnstner, kom við á tjaldstæðinu í Berunesi á ferð sinni um austurland. Berunes er við norðanverðan Berufjörð, gengt Djúpavogi. Magnús lofaði einstaka náttúrufegurð og gott veður á meðan hann dvaldi á svæðinu.

IMG_0020

Í háu grasi skammt frá tjaldstæðinu tók Magnús myndir sem okkur þykja athyglisverðar.

IMG_0044

Á annarri myndinni má sjá stóran snigil, ca. 7 cm að lengd. Snigill þessi líkist mjög spánarsnigli, sem þykir hinn mest vágestur, en hin myndin virðist vera af Brekkubobba, eða Lyngbobba sem þarna var á hverju strái, að sögn Magnúsar

IMG_0033

Fleiri myndir af svæðinu:

IMG_0008

IMG_0015

IMG_0038
Myndir: Magnús Guðjónsson


Tengdar greinar

Er sjálfgert að hætta á lyfjunum sínum?

Margir þeir sem búa við skert laun; aldraðir, öryrkjar og atvinnulausir, sjá sér ekki fært að leysa út lyfin sín

Þannig gerist þetta – allt hækkar

Nú liggur fyrir að sveitarfélögin muni hækka allar gjaldskrár sínar frá og með næstu áramótum. – Að sögn eru þetta

Nokkrar spurningar um 15 þúsund tonna sjókvíaeldi í Fáskrúðsfirði

Vita menn að undan leirunum í botni Fáskrúðsfjarðar er hrygningarsvæði þorsks, -hafa áhrif umfangsmikils fiskeldis verið könnuð hvað það varðar?

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!