Sniglar á austurlandi

Sniglar á austurlandi

Magnús Guðjónsson, landshornaflakkari og lífskúnstner, kom við á tjaldstæðinu í Berunesi á ferð sinni um austurland. Berunes er við norðanverðan Berufjörð, gengt Djúpavogi. Magnús lofaði einstaka náttúrufegurð og gott veður á meðan hann dvaldi á svæðinu.

IMG_0020

Í háu grasi skammt frá tjaldstæðinu tók Magnús myndir sem okkur þykja athyglisverðar.

IMG_0044

Á annarri myndinni má sjá stóran snigil, ca. 7 cm að lengd. Snigill þessi líkist mjög spánarsnigli, sem þykir hinn mest vágestur, en hin myndin virðist vera af Brekkubobba, eða Lyngbobba sem þarna var á hverju strái, að sögn Magnúsar

IMG_0033

Fleiri myndir af svæðinu:

IMG_0008

IMG_0015

IMG_0038
Myndir: Magnús Guðjónsson


Tengdar greinar

Sameining Breiðdalsvíkur og Fjarðabyggðar í kortunum

Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar sem haldinn var þann 23. október sl. Kom fram erindi frá Breiðdalshrepp um sameiningu við Fjarðabyggð.

Morgunroði

Fallegur morgunroði krýndi fjallgarðinn, hér handan fjarðar, í morgunsárið. 🙂

Raforkusala til útlanda

Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

E-mailð þitt verður ekki birt.
Nauðsynlegir reitir eru merktir með **