Sniglar á austurlandi

Sniglar á austurlandi

Magnús Guðjónsson, landshornaflakkari og lífskúnstner, kom við á tjaldstæðinu í Berunesi á ferð sinni um austurland. Berunes er við norðanverðan Berufjörð, gengt Djúpavogi. Magnús lofaði einstaka náttúrufegurð og gott veður á meðan hann dvaldi á svæðinu.

IMG_0020

Í háu grasi skammt frá tjaldstæðinu tók Magnús myndir sem okkur þykja athyglisverðar.

IMG_0044

Á annarri myndinni má sjá stóran snigil, ca. 7 cm að lengd. Snigill þessi líkist mjög spánarsnigli, sem þykir hinn mest vágestur, en hin myndin virðist vera af Brekkubobba, eða Lyngbobba sem þarna var á hverju strái, að sögn Magnúsar

IMG_0033

Fleiri myndir af svæðinu:

IMG_0008

IMG_0015

IMG_0038
Myndir: Magnús Guðjónsson


Tengdar greinar

Hani, hundur köttur svín og endur…. – Bæjarfélag í baunatalningu

Sveitarfélagið Skagafjörður, sem oft er nefnt “Vagga íslensks landbúnaðar”, -og nú síðast skagfirska efnahagssvæðið,  hefur komið sér upp bráðskemmtilegum tekjupósti

Hundur á reynslugeldingu

“Hundur varð uppvís að því að bíta mann í fjórða skiptið á 3 árum, þar af í nóv .2012, apríl

Þegar við fengum þann “stóra”

Eitt sinn sem oftar fórum við hjónin til fiskjar á bátnum okkar. Þvældumst um allan fjörð og urðum ekki vör

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!