Svisslenskur bakarameistari?

23
júl, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Svisslendingar eru snjallir í ostagerð, og eru frægir fyrir sérstaklega götótta osta sem þykja lostæti. – Nú virðist sem bakarar hér á austurlandi séu farnir að feta inn á brautir svisslenskra ostagerðarmanna og bjóða brauð, svo götótt að maður veit eiginlega ekki hvar á að smyrja íslenska smjörinu á það. 🙂
Tengdar greinar
Byko hætt og farið, -og Húsasmiðjan á leiðinni frá Fjarðabyggð
Á síðasta fundi Bæjarstjórnar var bókað: “Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni á Reyðarfirði. Það
Hugleiðing um geymsluþol brauðs
Svolítið hefur verið í umræðunni að matvara sem er merkt “Best fyrir” eigi að vera neysluhæf mun lengur en sú
Fría bókhaldskerfið Manager vinsælt
Spánverjar, danir, þjóðverjar, hollendingar og grikkir hafa þýtt Manager bókhaldskerfið að fullu. Þetta kerfi höfum við á aust.is verið að
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>