Tillaga að Hesthúsa- og búfjársvæði í Reyðarfirði

Tillaga að Hesthúsa- og búfjársvæði í Reyðarfirði

Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti, tillögu að   deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er   sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal   annars í sér að gerðar eru 16 lóðir við Fagradalsbraut undir hesthús eða   annað húsdýrahald. Ein lóð er fyrir félagsheimili og reiðskemmu en á svæðinu   er einnig gert ráð fyrir sameiginlegri aðstöðu fyrir skeiðvöll, gerði og   geymslusvæði fyrir hey, hestakerrur o. fl. Tillagan verði auglýst í samræmi   við 41. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.” – Sjá vefsvæði Fjarðabyggðar


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!