Undir yfirborðinu – Íslensk heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum

Undir yfirborðinu – Íslensk heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum

Íslensk heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum, en sá iðnaður hefur stækkað umtalsvert á Íslandi á síðustu árum. Í myndinni eru umhverfisáhrif skoðuð og reynsla annarra þjóða af laxeldi í opnum sjókvíum könnuð. Einnig er fjallað um hættuna á erfðablöndun við íslenska laxastofna þegar eldislax sleppur úr sjókvíum. Þulur er Hilmir Snær Guðnason. Leikstjóri: Þorsteinn J. Framleiðandi: Þetta líf. Þetta líf ehf, í samvinnu við Sagafilm. Skoða myndbandið hér Athugið: Myndbandið verður aðgengilegt á vef RÚV til 12. júní 2018.


Tengdar greinar

Bátar frá Trefjaplast ehf , Blönduósi

“Trefjaplast ehf. Blönduósi var stofnsett á níunda áratugnum í því augnamiði að skjóta frekari stoðum undir atvinnulífið á staðnum. Um

Heilbrigðisstofnun Austurlands í fjársvelti

Á fundi Bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 18 desember sl. var fjárhagsáætlun HSA fyrir árið 2018 tekin fyrir. Guðjón Hauksson forstjóri Heilbrigðisstofnunar

Áherslur í snjómokstri og hálkuvörn

Það vekur almenna aðdáun hversu vel er staðið að snjómokstri hér i Fáskrúðsfirði. – Ég hitti þó mann sem agnúaðist

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!