Útileguhýsi á uppsprengdu verði

Útileguhýsi á uppsprengdu verði

Ótrúlegt verð er á hvers kyns tjald-, felli- og hjólhýsum um þessar mundir. Dæmi eru um að myglublettuð fellihýsi séu boðin á verði vel útbúins smábíls af sömu árgerð. Þá er hægt að fá fellihýsi leigt fyrir ríflega 60 þúsund fyrir eina viku.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!