Vatnslaust við Skólaveginn, Fáskrúðsfirði

Undanfarna daga er vatn ítrekað tekið af húsum við Skólaveg vegna framkvæmda í götunni. Þetta er bagalegt vegna rafmagns heitavatnskúta sem gjarnan tæmast og þegar vatnið kemur á aftur er það mjög gruggugt, fyllir kútana af aur og stíflar síur. – Spurning hvort ekki sé hægt að gera við vatnslagnirnar öðru vísi en að taka vatnið af á klukkustundar fresti flest alla daga í þessari og síðustu viku?
Tengdar greinar
Toyota með nýjan rafmagnsbíl
Sjá myndband af Toyota rafmagnsbíl I-Road með 50 km drægni. Bíllinn er hannaður með kerfi sem líkir eftir viðbrögðum ökumanns
Hugleiðing um meðalhóf í stjórnsýslu
Í miðbæ Egilsstaða má sjá alvöru bílakirkjugarð þar sem ónýtir bílar blasa við vegfarendum úr minnst þrem áttum við fjölfarin
Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði
Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust