Viltu kvittun?

Viltu kvittun?

Er oftar en ekki spurður hvort ég vilji afrit posakvittunar í verslunum. Af hverju slíkt stafar, er mér hulin ráðgáta, -er ekki sjálfsagt að ég og allir aðrir, haldi utanum afriti af viðskiptum við verslanir og þjónustuaðila?


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!