Vistabönd – Þrælahald

15
sep, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er að það fékk lán, námslán og/eða húsnæðislán. Það skröltir ekki lengur í hlekkjum við hvert áratog. – Þess þarf ekki, þeim er hótað með uppboði á fátæklegum eignum. Þeir sem gefast upp, enda sem ölmusuþegar, verða gagnlausir og er hent fyrir sýslumann til framhalds meðferðar.
Tengdar greinar
Skjótráða skjalbakan
Magnað myndband af skjaldböku í vanda. Satt að segja hélt ég að bjögunaraðgerðir hjá skjalbökum tækju lengri tíma. 🙂
Hvað er hér fyrir mig?
….hugsar ferðamaður á leið sinni um þjóðveginn. Hann er staddur á gatnamótum Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar á leið sinni norður hringveginn
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>