Blog
Aftur á forsíðuKvörtun frá íbúum við Álfabrekku Fáskrúðsfirði
Í undirskriftarlista sem tekinn var fyrir í bæjarráði þann 24 aprí sl., er kvartað undan afskiptaleysi bæjarfélagsins varðandi snjómokstur í götunni og nefna íbúar við Álfabrekku skort á forgangsröðun og að þeir séu meðal alsíðustu íbúa Fáskrúðsfjarðar til að fá
Lesa áframGróðurmön í hesthúsahverfinu Fáskrúðsfirði
Á góðviðrisdögum er gjarnan kalsa gustur frá hafi í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði, svokölluð innlögn nær sér venjulega á strik þegar nálgast fer hádegi, og lægjir ekki fyrr en sól lækkar á lofti. Það var vel þegið að bæjarfélagið losaði uppgröft
Lesa áframFjarðabyggð hafnar aðgengi lögreglu og tollgæslu að öryggismyndavélum Mjóeyrarhafnar
Í bókun hafnarstjórnar frá 21. apríl sl. kemur fram að lögregla og tollgæsla hafi óskað eftir að fá aðgengi að streymi öryggismyndavéla við Mjóeyrarhöfn í Reyðafirði. Eftir að hafa fengið lögfræðiálit um beiðnina, bókar hafnarstjórn Fjarðabyggðar að hún geti ekki
Lesa áframFrekjuakstur flutningabílstjóra um þjóðvegi landsins
Ökumaður jeppabifreiðar greinir frá ferðalagi sínu um þjóðvegi landsins: Á leið minni austur á firði um suður- og austurland síðast liðinn mánudag, mætti ég nokkrum stórum vöruflutningabílum, og ætti það svo sem ekki að vera í frásögu færandi, nema hvað
Lesa áframHestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir
Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og mold koma á staðinn, losa sig við efni og vinnuvél tekur við og jafnar úr, og nú má líta stóra
Lesa áframFjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði
Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að bæjarfélagið hefur stórlega bætt alla aðstöð með endurnýjun tveggja göngubrúa. Þá hefur og nýtt skjólgerði verið smíðað og því komið
Lesa áframVeiðifélag Breiðdælinga mótmælir harðlega áformum um fiskeldi í Stöðvarfirði
Þann 17. ágúst sl var tekin fyrir í bæjarráði Fjarðabyggðar, ályktun Veiðifélags Breiðdælinga er varðar fyrirætlanir um fiskeldi í Stöðvarfirði Sveitarfélagið hefur þegar sent inn athugasemdir vegna fyrirhugaðs laxeldis í Stöðvarfirði. Erindi Veiðifélagsins var lagt fram til kynningar. Stjórn Veiðifélags
Lesa áframÁgangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 10. ágúst sl. fjallaði ráðið um kvartanir sem borist hafa vegna ágangs sauðfjár í þéttbýli. Bæjarráð fól framkvæmdasviði og fjallskilastjóra að bregðast við ágangi sauðfjár í þéttbýli með því að smala saman fé og flytja
Lesa áframMálning ekki gefins nú til dags
Vafalaust er málning að batna ár frá ári og að einhverju leyti skýrir það hversu málning er almennt orðin dýr vara. – En það toppar flest allt, þegar í boði er lítil dós af báta-botnmálningu, (750 grömm) á litlar 14.500
Lesa áframHversu miklu vatni má koma fyrir í saltfiskbitum?
Eftir að hafa látið tvo saltfisks sporða þiðna á matardiski í smá stund, mátti sjá að rándýri eðal saltfiskurinn frá Norðanfiski hafði skroppið all nokkuð saman. -Spurning er hversu miklu vatni megi koma fyrir í tveim litlum saltfisks bitum og
Lesa áframLyfja – Sölumennska í góðu lagi
Heimsókn karls, eldri borgara í apótek Lyfju á Egilsstöðum var svolítið skondin. Eftir að hafa keypt lyf við nefstíflu og áburð við húðþurrki, spurði karlinn eftir einhverju sem slægi á ónot í maga. – Afgreiðslukonan taldi ekkert slíkt meðal til
Lesa áframLAUSAGANGA SAUÐFJÁR BÖNNUÐ INNAN ÞÉTTBÝLISMARKA FJARÐABYGGÐAR
Kæru umsjónarmenn SAUÐFJÁR sem og aðrir íbúar, Vegna ítrekaðra ábendinga um laust SAUÐFÉ innan íbúabyggðar í Fjarðabyggð vill dýraeftirlitið koma eftirfarandi á framfæri: SAUÐFÉ skal ávallt hafa í bandi á göngu innan þéttbýlismarka sveitarfélagsins. Þetta þýðir t.d. að ekki má
Lesa áframOkrað á bryggjugjöldum í Fjarðabyggð
Það er aum staða fyrir eldri borgara sem eiga smátrillur í Fjarðabyggð að vera kúgaðir til að greiða himinhá gjöld/skatta ef þeir vilja hafa trilluhornin sín til afnota hér á fjörðunum. – Gjöld/skattar eru upp á annað hundrað þúsund á
Lesa áframStefnir í bjarta tíma hjá eldri borgurum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að fjárfesta í frímerki á sendibréf til allra sveitarfélaga landsins. Innihald bréfs þessa er hvatning ráðherrans til sveitarfélaganna að sækja um þar til gerðan styrk upp á sextán hundruð krónur á hvern
Lesa áframÁ flæðiskeri staddir
Skondið var að sjá tvo félaga þar sem þeir hímdu upp á skeri eftir að hafa strandað bát sínum á skemmtisiglingu um fjörðinn fagra. Þeir áttuðu sig ekki á að leiran í Fáskrúðsfirði er víðáttumikil og fjari undan bát á
Lesa áframTilboð Kjörbúðarinnar
Kjörbúðin hyggst hætta útgáfu prentaðs tilboðsbæklings og býður viðskiptavinum sínum hér eftir að skrá sig á póstlista á vefsvæðinu kjörbúðin.is, og fá eftir það nýjustu vörutilboð send í hverri viku. – Kjörbúðin er eitt af þessum fyrirtækjum sem gjarnan veitir
Lesa áframRÚV með íslenska mafíumynd á páskadag
RÚV sýndi ágæta kvikmynd; Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarssonar í gær páskadag. – Myndin fjallar um meinta mafíustarfsemi skáldaðs kaupfélags á landsbygðinni og baráttu bóndakonu fyrir frelsi undan yfirráðum “mafíu”, sem er allt í öllu í héraðinu. Vonandi er þetta
Lesa áframVerðtryggt lán / ólán – Pæling
Það að ræða við fólk sem maður hittir á förnum degi er oft á tíðum fræðandi. – Hér um daginn hitti ég gamlan vinnufélaga sem var að koma frá því að hafa heimsótt bankann sinn. Við settumst niður og spjölluðum
Lesa áframN1 – Gírugt fyrirtæki á eldsneytismarkaði
Þegar fylgst er með eldsneytisverði á vefsíðu http://www.gsmbensin.is/gsmbensin_web.php?region=city — GSM bensín, kemur í ljós að N1 er með hæsta eldsneytisverð á landsvísu. Orkan, ÓB og Atlantsolía eru að öllu jöfnu með lægsta eldsneytisverðið á höfuðborgarsvæðinu, innan við 189 krónur á
Lesa áframCovid-19 á austurlandi
Við erum hugsi eftir innkaupaferð á Egilsstaði fyrir síðustu helgi. Heimsóttum þar tvær verslanir og virtist okkur sem meðvitund um smit og smitvarnir vegna Covid-19 veirunnar væru á reiki meðal þeirra sem á vegi okkur urðu. Húsasmiðjan gætti vel að
Lesa áfram