Seðlabanki Íslands á villigötum

Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands, kalla á hækkun útlánavaxta viðskiptabankanna með þeim afleiðingum að fjármagnskostnaður fyrirtækja hækkar, sem kallar á hækkun á vöru og þjónustu.
Þar með hækkar verðlag í landinu sem kallar á þörf fyrir launahækkanir, til að eiga fyrir nauðþurftum. – Við hækkun verðlags, hækkar vísitala framfærslukostnaðar sem veldur því að verðtryggða lánið þitt tekur stökk upp á við. – Forsendubrestur verður og þú stefnir í gjaldþrot. – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands eru sem olía á verðbólgbálið.
Tengdar greinar
Vegatollar í Fáskrúðsfirði? – Fastir íbúar fái verulegan afslátt
Við erum komin á þá skoðun að hjólbarðagjöldin, bensíngjöldin, bifreiðagjöldin og önnur vel meint gjöld sem lögð eru á bifreiðaeigendur
Landsbanki – Heimabanki allra landsmanna, botnfrosinn
Nú 1. október, þegar allir reikningar eru á eindaga í heimabankanum. Þá frýs hann, hann þolir ekki álagið sem skapast
Bjarni Benediktsson boðar betri tíð með blóm í haga
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sá fyrir sér bjarta framtíð í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í gærdag. Þar talaði hann um þær