17. júní í Reykjavík – Grár fyrir járnum

18
jún, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Á Austurvelli sátu ráðamenn á stólum undir lúðrablæstri og kórsöng. Skátarnir stóðu heiðursvörð og í pontu lofaði forsætisráðherra þjóðina sína, sem henni þótti afskaplega vænt um, að eigin sögn. Utan ramgerðrar girðingar undir vökulum augum víkingasveitamanna hímdi þjóðin og fylgdist með sirkusnum. – Myndir: Skjáskot – RUV
Tengdar greinar
Fordómar eða umburðarlyndi
Fordómar af öllu tagi skaða og koma í veg fyrir framþróun. Flest allt sem drífur samfélagið okkar áfram, getur valdið
“Best fyrir” stimplun matvöru – framhald
Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, er versluninni Samkaup Strax á Fáskrúðsfirði, leyfilegt að selja rúsínupakka sem er kominn 9 mánuði
Vetrarsólstöður í dag
Bjart yfir og sól í lofti. Fáskrúðsfirðingar mega þó bíða til 28. janúar, en þá skín sólin niður í fjörðinn
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>