Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Stjórnmálamenn á skólabekk

Mér er eiginlega slétt sama hver eða hverjir stjórna landinu, ef það er gert af sanngirni og drengskap. Stjórnmálamenn séu meðvitaðir um ábyrgð og hygli ekki einstökum sérhagsmunahópum fram yfir aðra. Þeir átti sig á orsök og afleiðingum gerða sinna

Lesa áfram

Ótrúlegt verð á gosdrykkjum

Hálfur líter af Coca Cola kostar 259 krónur á afgreiðslustöð N1 á Egilsstöðum. Ef keyptar eru tvær flöskur, 1 líter, er verðið 518 krónur. Á þessum sama stað er hægt að fá einn líter af bensíni eða dieselolíu á verði

Lesa áfram

Dýrt að fiska sér í soðið í Fjarðabyggð

Það kostar trillukarl minnst 85.255 krónur á ári að vera með lítið trilluhorn bundið við bryggju í Fjarðabyggð. Margir eldri borgarar og áhugamenn um dorgveiði álíta að hægt sé að spara í matarinnkaupum við að eiga trilluhorn, en slíkt er

Lesa áfram

Excel maðurinn

Excel maðurinn notar tölfræði á allar spurningar sem vakna. Hann matar excel forritið sitt á því sem best hljómar í hans huga og fær út súlurit sem sýnir óyggjandi að hann fari með rétt mál. Excel maðurinn notar tölur úr

Lesa áfram

Íslenska krónan í gegnum tíðina

Myntbreyting varð um áramót 1980-1981. – Gamla krónan þótti hin mesta drusla sem ekkert fékkst fyrir og var því gripið til þess ráðs að taka tvö núll aftan af henni. – Fyrir myntbreytingu kostaði bensínlítirinn í kringum 260 krónur, eftir

Lesa áfram