Safnaskrár
Aftur á forsíðuRaforkusala til útlanda
Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært vatn. Íslenskir bændur búa yfir þekkingu til að rækta ferskt grænmeti allt árið, hafi þeir aðgang að raforku á sanngjörnu
Lesa áframSlakur Strætó í Fjarðabyggð
Nú þegar Apótekið, bankinn og stjórnsýslan öll, hefur hörfað frá jaðar byggðarlögum inn að miðkjarna Reyðarfjarðar fyrir tilstilli sameiningar og hagræðingar, ættu ráðamenn að huga að alvöru samgöngum milli fjarða. Það má gera því skóna að ef rútuplans Alcoa Fjarðaáls
Lesa áframSorgleg tíðindi af tillitsleysi við hestamenn
Í fréttum gærdagsins og í dag, er sagt frá tveim atvikum þar sem ökumenn bifreiða óku af algjöru tillitsleysi framhjá hestamönnum með þeim afleiðingum að hestar þeirra fældust. Í öðru tilvikinu féllu börn af baki og eitt barnanna liggur nú
Lesa áframDjammfélagið og Slysavarnadeildin Hafdís skemmtu sér….
….í tilefni þessa að sjómannadagurinn er á morgun. Fjöldi fólks safnaðist saman við smábáthöfnina í Fáskrúðsfirði og fylgdist með skemmtiatriðum þar sem farið var í svokallaðan koddaslag, en í stað kodda voru notaðir fríholtsbelgir. Margir supu hveljur þegar þeir lentu
Lesa áframLoforð og efndir ríkisstjórna
Um þessa helgi hyggst Samfylkingin fara yfir niðurstöður síðustu kosninga og finna út hvað fór úrskeiðis í kosningabaráttunni og varð þess valdandi að flokkurinn þurrkaðist nánast út. – Mörgum kjósendum fannst Samfylkingin ekki í takt við eitt eða neitt, nema
Lesa áfram