Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Hestaflutningar – Ábending

Smári hestaflutningamaður, Sími 8986960, er á ferðinni að sunnan og hingað austur á Hérað/firði, þann 6. maí. – Hann getur bætt við sig 3 hrossum. Verð segir hann vera 20 þúsund krónur á hest.

Lesa áfram

Þurfum við að borða svona mikið?

Í heimsmetabók Guinness kemur fram að hver einstaklingur setji að meðaltali ofan í sig 68 tonn af mat yfir ævina. – Ef sá hinn sami keypti æviskammtinn sinn í einu lagi, þá fyllti hann 1.511 Bónuskörfur af stærri gerðinni, og

Lesa áfram

Vertu á verði.is, í tjóni

ASÍ láglaunalögreglan, sem heldur utan um vefinn Vertu á verði.is virðist hafa gefist upp á hlutverki sínu við að halda í skottið á þeim sem standa fyrir gengdarlausum hækkunum á vöru og þjónustu. – Vefurinn virkar ekki, svarar ekki tilraunum

Lesa áfram

Aðvörunarskilti fyrir umferð hestamanna

Við viljum vekja athygli bæjar- og umferðaryfirvalda á þörf fyrir viðvörunarmerki, sem vara við umferð reiðmanna þegar ekið er frá Reyðarfirði og komið er að gatnamótum, sem annars vegar beina umferð til Fáskrúðsfjarðar og hins vegar til suðurs eftir þjóðvegi

Lesa áfram

Er grundvöllur fyrir vöruskiptum?

Hvernig lýst þér á að selja gamla tjaldvagninn og eignast inneign í vöruskiptabanka og geta síðan keypt þér eitthvað annað fyrir inneignina. Svo sem Hest, bíl, bát, utanlandsferð eða eitthvað allt annað? í dag er staða margra þannig, að þeir

Lesa áfram

Leiðrétting – Viðskiptanetið

Okkur hefur borist leiðrétting frá forsvarsmanni Viðskiptanetsins, Jónasi Guðmundssyni. Missagt var í eldri grein okkar; “Er Viðskiptanetið að geispa golunni?” að Viðskiptanetið innheimti 7% þjónustugjald af hvorum aðila við kaup og sölu. – Hið rétta er að Þjónustugjöld VN eru

Lesa áfram

Tvær þjóðir – Eitthvað þarf að breytast til batnaðar

Enn einn Excel snillingurinn úr ranni frjálshyggjunnar, Daði Már Kristófersson, umhverfis og auðlindahagfræðingur að mennt, kvaddi sér hljóðs á Degi umhverfisins í gær. Hann sagði að hækka þyrfti matarverð, þannig að neytendur hugsi sig tvisvar um áður en þeir hendi

Lesa áfram

Fordómar eða umburðarlyndi

Fordómar af öllu tagi skaða og koma í veg fyrir framþróun. Flest allt sem drífur samfélagið okkar áfram, getur valdið öðrum tímabundnu ónæði. Fiskvinnsala lyktar, samgöngur menga, skemmtanaiðnaður er hávaðasamur og flugvélar og bílar menga loftið sem við öndum að

Lesa áfram

Okrað á hestaflutningum

Betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og leita bindandi tilboða, þegar kemur að því að flytja hest milli landshluta. – Fékk hest fluttan frá Hvolsvelli austur á firði um síðustu áramót. Verðið 22 þúsund krónur. – Fékk annan hest

Lesa áfram

Alvöru húsbíll

Við sáum þennan rómantíska húsbíl á netinu. Það verður að segjast að nútíma húsbílar blikna í samanburðinum. 🙂

Lesa áfram

Áskorun til Bjarna Benediktssonar – Er þetta eitthvað til að skattleggja nú til dags?

Hér er dæmi um það hvernig ósköp venjulegur ellilífeyrisþegi finnur sig í kerfinu. – Við gefum okkur að hann þurfi að greiða húsaleigu eða borga afborganir af eign sinni og eiga afgang fyrir framfærslu. – Hvernig getur hæstvirtur fjármálaráðherra, Bjarni

Lesa áfram

Er sjón- og hávaðamengun af vindmyllum?

Við greindum frá því fyrir stuttu að Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar, hefði hafnað erindi einstaklings á Stöðvarfirði, þess efnis að fá að setja upp tvær vindrafstöðvar á norðurhlið bílskúrs húss síns. Rafstöðvarnar sem um ræddi voru annars vegar 1-2

Lesa áfram

Rappað yfir SMS skilaboða skrifurum

Það að semja sms texta í akstri er sagt vafasamt athæfi, engu betra en að aka drukkinn eða undir áhrifum eitulyfja. – Þarfur og tímabær boðskapur hér á ferðinni.

Lesa áfram

Litað brotajárn í vopnaskaki

Mynd kvöldsins hjá RÚV var Myrkur máni (Dark of the Moon) Myndin er sögð “vísindatryllir þar sem vélmennin hafa öðlast sjálfstæða hugsun og misgott innræti. Öryggi jarðar er ógnað og óvíst að vélmennin ráði við áskorunina. Aðalhlutverk: Shia LaBeouf, Rosie

Lesa áfram

Viðskiptanetið að geispa golunni?

Viðskiptanetið barter.is virðist haldið uppdráttarsýki eða hrörnunarsjúkdómi, sem hægt og bítandi er að draga fyrirtækið til dauða. Í dag virðist sem kistulagning og jarðarför þess, sé innan seilingar. Hér á árum áður var hægt að selja vöru, notaða sem nýja,

Lesa áfram

Nefóbak – Endalusar verhækanir á galaðri vöru

að er að koma betu og etur í ljos að nefobak er meingalaður varingur. Spuning er um skðabótaáyrgð rkisins, þegar lyklabor á tölum fylast af netobaki sem renur úr nefum eirra sem eru að nota tlvuna mans. – Það væi

Lesa áfram

Ríkidæmi Pírata

Fátækir íslendingar horfðu með forundran á Píratann, Jón Þór Ólafsson, rífa þrjá 10 þúsund krónu seðla í beinni útsendingu á alþingi í dag. Jón Þór var með þessu að sýna á táknrænan máta “…hversu mikill kostnaður skýslunnar um fall sparisjóðanna

Lesa áfram

Biskup frá Skálholti á leið til Fáskrúðsfjarðar

Þau tíðindi voru að berast okkur hér á Aust.is í dag, að Biskup sé væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar öðru hvoru megin við páska og muni hann dvelja hér í Firðinum fagra um ókomna framtíð. Jakob Jóhann Einarsson, kenndur við bæinn Dúk,

Lesa áfram

Óhappadeildin

Hér má sjá ótrúlegan klaufaskap á einu og sama myndbandinu.

Lesa áfram

Er ævintýralegur þorskafli á grunnsævi, hrygningarfiskur?

Fréttir greina frá mokafla á boltaþorski á grunnsævi. Í frétt á aflafréttir.is: segir; “Þorskurinn í þessu hali var allt 20 til 30 kílóa beljur gríðarstór fiskur.” Á þessum árstíma má finna stórar torfur af útbelgdum hrygningarfiski á grunnsævi. Frægt er

Lesa áfram