Safnaskrár
Aftur á forsíðuHöfuðstöðvar Landsbankans til Fáskrúðsfjarðar
Nú, þegar ráðamenn okkar eru að útdeila stofnunum ríkisins út um allar koppagrundir, og í framhaldi af ákvörðun þess efnis að færa Fiskistofu til Akureyrar. – Væri ekki úr vegi að setja höfuðstöðvar Landsbankans niður hér á Fáskrúðsfirði. – Hér
Lesa áframTal – farsími til ama
Farsíminn minn hringdi hér um daginn, erlent númer. Þegar ég svaraði, var enginn á línunni. Eftir þetta hef ég fengið ótal upphringingar á öllum tímum sólarhrings. Enginn á línunni þegar svarað er. Þegar þetta er skrifað, hef ég tekið kortið
Lesa áframNúmerastimpillinn var að koma í hús
Þegar búið var að kanna málið, kom í ljós að númerastimpill var ódýrastur, (að teknu tilliti til flutningskostnaðar á milli landshluta), á Ebay. – Frír flutningur í heimapósthús, fylgdi með í kaupum. Stimpill þessi er forláta græja, með hlaupandi númerum
Lesa áframAri Eldjárn – frábær skemmtikraftur
Að loknum einum fótboltaleik og rétt áður en annar byrjaði á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu, fengum við innskot frá Ara Eldjárn. Kærkomin hvíld frá tuðrusparki, sem hefur einokað RÚV – „Sjónvarp allra landsmanna“ undanfarið.
Lesa áframEr þjónustulund á undanhaldi?
[vc_row][vc_column width=”1/1″][vc_facebook type=”standard”][vc_column_text css_animation=”left-to-right”]Gaman er að bera saman verslanir og þjónustuaðila og viðhorf þeirra til viðskiptavinarins. – Í dag þurfti ég að sækja mér bolta og rær vegna framkvæmda. – Á fyrsta staðnum, sem er ónefnd byggingavöruverslun á Reyðarfirði, benti
Lesa áframSparisjóður í góðum málum
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum í Neskaupstað. Allt að 80% afsláttur af fatnaði og skóm. – Spurning hvort sparisjóðurinn, sem er væntanlega stútfullur af peningum,
Lesa áframEr kóngulóin byrjuð að hertaka húsið og pallinn þinn?
…segir í fyrirsögn auglýsingar sem birtist í Dagskránni á Austurlandi. Boðið er upp á eitrun fyrir roðamaur og öðrum skordýrum. – Meindýraeyðing Austurlands auglýsir. Það að skordýr og kóngulær “hertaki” híbýli og sólpalla er ekkert annað hræðsluáróður settur fram í
Lesa áframFría bókhaldskerfið “Manager” vinsælt
Við höfum merkt ótrúlegan áhuga fyrir bókhaldskerfinu sem við íslenskuðum og staðfærðum að 3/4 hlutum. Í dag er forritið að fullu íslenskað. – Mikil umferð hefur mælst um vefsvæði okkar undanfarna daga við að sækja Manager forritið, en það má
Lesa áframHvar eru flugvélarnar?
Hér má fylgjast með ferðum flugvéla um allan heim, hvaðan þær eru að koma og hvert þær eru að fara. Ef smellt er á einstaka flugvél, sést hvað hún heitir, ferðahraði, og fylgjast má með flugtaki þeirra og lendingum. Hreint
Lesa áframMargir bátar á sjó í morgun
Eftir að strandveiðibátar hafa verið bundnir við bryggju í fjóra daga vegna helgarhlés og að viðbættum öðrum degi í hvítasunnu, leyfðust veiðar að nýju. Á meðfylgjandi mynd af austfjarðamiðum, má sjá að þeir þurfa að sækja langt út eftir fiski.
Lesa áframFramsókn og Sjálfstæðisflokkur stjórna Fjarðabyggð næstu fjögur árin
“Jón Björn Hákonarson oddviti framsóknarmanna verður forseti bæjarstjórnar og Jens Garðar Helgason oddviti sjálfstæðismanna verður formaður bæjarráðs út kjörtímabilið. Þá mun Páll Björgvin Guðmundsson verða áfram bæjarstjóri Fjarðabyggðar.” – mbl.is
Lesa áframHugleiðing um geymsluþol brauðs
Svolítið hefur verið í umræðunni að matvara sem er merkt “Best fyrir” eigi að vera neysluhæf mun lengur en sú dagsetning segir til um. Við höfum komist á aðra skoðun. – Tveim dögum eftir dagsetningu; “Best fyrir” komum við að
Lesa áframLéleg kjörsókn á Fáskrúðsfirði
Einungis 55,5% kusu á Fáskrúðsfirði. – Spurning hvort hér sé um landsmet í slakri kjörsókn að ræða? – Kosningaþátttaka fáskrúðsfirðinga var tæplega 10% minni en landsmeðaltal sem náði 65,9% Hvað veldur?, -er það almenn ánægja með stjórnina sem fyrir er,
Lesa áfram