Safnaskrár
Aftur á forsíðuFranskir dagar 2014
Veðrið lék við fáskrúðsfirðinga og gesti á föstudaginn. Brekkusöngur, brenna og flugeldasýning. Sjá myndir.
Lesa áframNýtt hesthúsagerði í smíðum
Við nýttum góða veðrið í dag, stilltum upp hornstaurum og byrjuðum að rafsjóða þverslár. Mikið pælt og mælt.
Lesa áframPeningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Kona um sjötugt gerði sér ferð í bankann sinn til að fá sér debetkort. Henni voru allar bjargir bannaðar, eftir að bankinn hennar ákvað að hafa útibúið í þorpinu, opið, einungis tvisvar í mánuði, tvo tíma í senn. Málið var
Lesa áframSvisslenskur bakarameistari?
Svisslendingar eru snjallir í ostagerð, og eru frægir fyrir sérstaklega götótta osta sem þykja lostæti. – Nú virðist sem bakarar hér á austurlandi séu farnir að feta inn á brautir svisslenskra ostagerðarmanna og bjóða brauð, svo götótt að maður veit
Lesa áfram1984.is – Góð þjónusta og sanngjarnt verð
Við hér á Aust.is getum mælt með vefhýsingu hjá 1984.is – Frábær þjónusta og jákvætt starfsfólk sem er tilbúið til að aðstoða viðskiptavini fyrirtækisins. Þá er leitun að betri verðum þó víða sé leitað.
Lesa áframNýtt útlit á Aust.is
Þá er mikil vinna að baki. Nú hefur vefurinn okkar Aust.is, verið uppfærður samkvæmt nýjustu tækni og vísindum. Allir velkomnir að skoða og segja álit sitt á því sem verið er að fjalla um hverju sinni.
Lesa áframBlómin skarta sínu fegursta
Sumarið hefur leikið við okkur hér á austurhorninu það sem af er sumri. Myndirnar segja allt um það.
Lesa áframHestamenn ánægðir með framtakið
Hann Björgvin hjá áhaldahúsinu varð vel við bón hestamanna þess efnis að lagfæra gatnamót vegarins niður að hesthúsahverfinu. Vegaspottinn er orðinn mjög hrörlegur, en gatnamótin þó verst. Þar stóð klöppin ein uppúr. Vonandi fáum við veginn okkar ofaníborinn og heflaðan
Lesa áframSérkennileg viðhorf til viðskiptavinarins
Það er engu líkara en sum fyrirtæki í verslun og þjónust haldi að þau séu til staðar af greiðasemi við viðskiptavini sína. Þetta viðhorf gengur svo langt að bankanefna ein hér á Fáskrúðsfirði auglýsir nýjan opnunartíma sem hljóðar upp á
Lesa áframHarmagráturinn endalausi
Eftir langvarandi kreppu og eignaupptökur hjá þorra landsmanna og mikinn harmagrát, er svo komið að sumir, (veit satt að segja ekki hverjir), eru farnir að rétta úr kútnum að sögn ráðamanna. – Hvað hafa þeir fyrir sér í því? –
Lesa áframMálað, slegið og snyrt
Nú er verið að botnmála stóra bátinn. Tvær al-sjálvirkar slátturvélar sjá svo um að halda grasvextinum í skefjum.
Lesa áframGott veður með kvöldinu
Það var ljúft að heimsækja hesthúsahverfið í kvöld. Lækurinn við hesthúsið var sem stórfljót eftir rigningu dagsins, spóinn vall í haganum og hrossin okkar voru á næstu grösum í góðu yfirlæti. – Myndirnar tala sýnu máli.
Lesa áframMalbikun við höfnina á Fáskrúðsfirði
Framkvæmdum við smábátahöfnina fleygir fram. Fjöldi manns að störfum. Myndir teknar á tveim dögum sýna að senn verður snyrtilegt hafnarsvæði þar sem áður voru sand- og moldarhrúgur.
Lesa áfram