Safnaskrár
Aftur á forsíðuHrekkjavökugrín í Fjarðabyggð
Auðvitað voru þau að grínast með það í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, að börnin á Stöðvarfirði skyldu selflytjast milli þorpa til að sækja skóla og leggja ætti niður þrjú stöðugildi við skólann í hagræðingarskyni – Grínið heppnaðist með ágætum, flestir urðu bálreiðir,
Lesa áframSameining sveitarfélaga í víðara samhengi
Fljótlega eftir að lítt upplýstir aurateljarar og ameríkumenntaðir hagfræðingar komust yfir hið annars ágæta excel forrit og uppgötvuðu súlurit og kökur í öllum regnbogans litum, varð þeim ljóst að hagræða mátti tölum svo úr yrðu haldbær línurit góðum þjóðþrifamálum til
Lesa áframSkjólgerði og næg beit
Þeir voru þakklátir hestarnir okkar þegar við færðum til í girðingunni svo þeir fengju meiri beit. Þá smíðuðum við létt skjól með því að reka niður fjóra staura og negla á þá fjórar þverspítur þar sem við strekktum á rifrildum
Lesa áframEru flest allar gjaldaskrár Fjarðabyggðar að hækka?
Nú, á versta tíma, þegar almennir launþegar hafa mátt sætta sig við 2.8% launahækkanir frá því í síðustu kjarasamningum, kemur á óvart að stofnanir og bæjarfélög eru að læða inn óvæntum gjaldskrárbreytingum fyrir þjónustu sína. – Á síðasta fundi bæjarráðs
Lesa áframAlþingi íslendinga – Kjósendur í kvíðakasti
Ætli við séum nokkuð ein um það að fá hnút í magann þegar okkar háttvirta alþingi kemur saman? – Lausnirnar ganga út á; “hallalaus fjárlög”, “hagræðingu í ríkisrekstri og jákvæðar breytingar fyrir landsmenn alla”. – Framkvæmdin birtist í hækkaðuðum sköttum
Lesa áframJesper frá Njarðvík – Myndband
ÆTT Faðir: IS2004186916 – Héðinn frá Feti FF: IS1998187045 – Klettur frá Hvammi FM: IS1995284600 – Gerða frá Gerðum Móðir: IS1990225763 – Lúpína frá Njarðvík MF: IS1974158602 – Ófeigur frá Flugumýri MM: IS1981225002 – Kolbrún frá Njarðvík MYNDBAND
Lesa áframÍslensk byssuvæðing
Einhvern veginn finnst mér ekki skrítið að lögreglan okkar sé komin með hríðskotabyssur. Síbylja af amerísku fjölmiðlaefni, sem aðallega gengur útá að skjóta niður skúrka og annað vafasamt hyski, flæðir yfir okkur í hvert skipti sem opnað er fyrir sjónvarp.
Lesa áframFrumskógarlögmál í vöruflutningum
Það er fróðlegt að skoða verðlagningu á flutningum út á land. – 30 kg. sending Rvk-austur á firði, fékkst fyrir 1990 krónur. – Fyrirtækið sem ég verslaði við samdi um flutninginn. Ég samdi sjálfur um 35 kg. sendingu, besta tilboðið
Lesa áframFyrsti snjórinn
Í gærmorgun byrjaði að snjóa hér á austurlandi og reyndar um land allt. Eins og venjulega voru ekki allir búnir undir vetrar akstur og því eitthvað um óhöpp í umferðinni. Sjá snjómyndir hér fyrir neðan.
Lesa áframHaustbeit
Nú þegar haustar og gróðurinn verður kraftlaus, þurfa hestamenn að sjá til þess að hross þeirra hafi næga beit og saltstein í haganum. – Að sumarlagi má hins vegar hafa hrossin í þrengri haga, þar sem gróðurinn er kraftmeiri og
Lesa áframAusturbrú skilar MAKE by til SAM-félagsins
Nú í byrjun september undirritaði Austurbrú samning við SAM-félagið, grasrótarfélag skapandi fólks á austurlandi. Samningurinn kveður á um yfirfærslu verkefnisins MAKE by Þorpið til SAM-félagsins. – MAKE by Þorpið, sem nú á að afhenda SAM-félaginu, hefur til þessa verið hýst
Lesa áframGulrætur eru góðar og stundum skemmtilegar
Við vorum að éta síðust gulrótina upp úr garðinum okkar í síðustu viku. Þegar við erum að sporðrenna þeirri síðustu, þá rekumst við á þetta myndband og sjáum að þær eru ekki bara vel ætar, þær eru bráðskemmtilegar að auki.
Lesa áframFría bókhaldskerfið Manager vinsælt
Spánverjar, danir, þjóðverjar, hollendingar og grikkir hafa þýtt Manager bókhaldskerfið að fullu. Þetta kerfi höfum við á aust.is verið að þýða að undanförnu. Íslenska kerfið er nú nánast 100% íslenskað, og það má sækja Manager með því að ýta hér.
Lesa áframHelgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis mun standa fyrir kaffisölu sunnudaginn 5. október, samkvæmt auglýsingu þar um í Dagskránni á Austurlandi. – Engar ælur eða uppsölur
Lesa áframLandsbanki – Heimabanki allra landsmanna, botnfrosinn
Nú 1. október, þegar allir reikningar eru á eindaga í heimabankanum. Þá frýs hann, hann þolir ekki álagið sem skapast við að flest allir reikningar eru með gjaldaga og eindaga á einum og sama deginum, ásamt því að útborganir, svo
Lesa áfram