Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Hestamenn á Fáskrúðsfirði þakklátir

Á síðasta sumri lagfærði bæjarfélagið vegaspotta við gatnamót að þjóðvegi, en vegurinn var orðinn mjög viðhaldsþurfi. Það ber að þakka. Á síðasta vetri efndi bæjarfélagið fyrirheit um snjómokstur að hverfinu, og fyrir það erum við þakklát. Í vetur er vegurinn

Lesa áfram

Áramót – 2014 – 2015

Nú Þegar Sigmundur Davíð hefur gert flokksbróðir sinn og vin, Guðna Ágústsson að formanni orðunefndar og Guðni Ágústsson sæmt fyrrnefndan Sigmund æðsta heiðursmerki Íslenska lýðveldisins. Er vert að horfa til baka. Sigmundur Davíð er verkstjóri ríkisstjórnar sem hefur skorið velferðarkerfið

Lesa áfram

Skjótráða skjalbakan

Magnað myndband af skjaldböku í vanda. Satt að segja hélt ég að bjögunaraðgerðir hjá skjalbökum tækju lengri tíma. 🙂

Lesa áfram

Vetrarsólstöður í dag

Bjart yfir og sól í lofti. Fáskrúðsfirðingar mega þó bíða til 28. janúar, en þá skín sólin niður í fjörðinn að nýju.

Lesa áfram

Íslenska svefnbæjar heilkennið

Svefnbær er staður þar sem fólk hverfur inn í hús sín og sefur. Í svefnbæ er nánast ekkert að gerast frá degi til dags, enda flestir sofandi eða farnir til vinnu. Gangi maður um svefnbæ, sjást fáir á ferli. Einskær

Lesa áfram

Það var ljúft að heimsækja Alcoa-Fjarðaál…

..í dag. Þiggja veitingar af jólahlaðborði og vera leystur út með veglegri jólagjöf. Þarna hitti ég eldri vinnufélaga og rifjaði upp með þeim ánægjulegar stundir og atvik. Þakka forráðamönnum Alcoa-Fjarðaál fyrir boðið og jólagjafirnar. Gömlu vinnufélögunum óskum við hjónin gleðilegra

Lesa áfram

Bæjaryfirvöld Fjarðabyggðar fara offari í gjaldtökum

Mörgum er lítið skemmt í Fjarðabyggð þessa dagana. Ástæðan er bréf frá bæjaryfirvöldum þess efnis að eigendur geri grein fyrir gám, bát, bíl eða einhverju öðru í þeirra eigu og þeim hinum sömu gert að sækja um stöðuleyfi fyrir viðkomandi

Lesa áfram

Fyrirspurn um opnunartímar sorphirðustöðva

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur afgreitt skriflega fyrispurn varðandi misræmi í opnunartíma sorphirðustöðva í hinum ýmsu byggðarlögum, með þeim hætti að nefndin taldi rétt að endurskoða opnunartíma á gámavöllum og fól sviðsstjóra að svara bréfritara.

Lesa áfram

Lilja Rafney Magnúsdóttir – Umræða á alþingi

Nú þegar stjórnvöld fara með ströndum í leit að vænlegum niðurskurði í heilbrigðisgeiranum, kemur Lilja Rafney Magnúsdóttir fram með þá ágætu hugmynd að leggja virðisaukaskatt á kvótabrask. – Hugmynd þingmannsins er frábær, gæti fært okkur nokkra milljarða í tóman kassann.

Lesa áfram

Framkvæmdir við hesthúsið okkar

Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna framvindu mála. Enn neðar má sjá aðrar breytingar sem voru gerðar árinu áður. [/caption]

Lesa áfram