Safnaskrár
Aftur á forsíðuNáttúrupassinn í víðara samhengi
Það er ótrúlegt að ríkisstjórnin ætli sér að bæta enn einum skatti á almenning svo kosta megi nauðsynlegar framkvæmdir á vanhirtum ferðamannastöðum. Ríkisstjórnin kýs að líta framhjá þeirri staðreynd að ferðamannaiðnaðurinn er tekjuhæsta útflutningsgreinin okkar í dag, með 275 milljarða
Lesa áframNáttúrupassinn góði
Í dag verður mælt fyrir svokölluðum náttúrupassa á Alþingi íslendinga. Flutningsmaður er Ragnheiður Elín Árnadóttir, ferðamálaráðherra. Passi þessi gerir ráð fyrir að allir sem eru orðnir 18 ára og ætla að heimsækja ferðamannastað sem á aðild að passanum, skuli afla
Lesa áframHækka þarf lægstu laun
300 þúsund króna lágmarkslaun ásamt hækkuðum skattleysismörkum er sanngjörn krafa í komandi samningum. – Það er ekki boðlegt í siðuðu samfélagi, að láglaunafólk, jafnt sem öryrkjar og aldraðir þurfi að lifa á góðgerningum frá hjálpastofnunum og sveitarfélögum, hluta hvers mánaðar.
Lesa áframFjarðabyggð – Mismunandi þjónusta
Opnunartímar söfnunarstöðva eru mismunandi eftir bæjarkjörnum í Fjarðarðabyggð. Á Reyðarfirði er opið 6 daga í viku. Á Norðfirði og Eskifirði er opið 4 daga í viku. Á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði er opið 2 daga í viku. Hvernig er það fundið
Lesa áframÞarf ekki eitthvað að breytast…
…Þegar vinnandi fólk á ekki lengur fyrir nauðþurftum? þegar elli- og örorkulífeyrir gerir þiggjendur að beiningarmönnum? Þegar alvarlega veikir eru rukkaðir um milljónir fyrir lyf og aðstoð? þegar ríkisstjórnin hælist yfir rausn sinni við slíkar aðstæður? Hvað vitum við? Veist
Lesa áframNáttúrupassi – Enn ein skattheimtan
Senn líður að framlagningu frumvarps um náttúrupassa. Passi þessi gerir ráð fyrir að þeir sem vilja njóta íslenskrar náttúru frá þar til gerðum útsýnispöllum greiði fyrir það, eða verði annars sektaðir um 15.000 krónur. Svo mætti halda að ríkið hafi
Lesa áframSamkvæmisleikur við Póstinn
Ég, eins og margir, fæ póst frá útlöndum. Af því tilefni berst gjarnan tilkynning frá Póstinum þar sem tilgreint er póstnúmer sendingar. Böglapóstsendingu frá bandaríkjunum fylgir t.d. 13 stafa runu, sem endar á skammstöfuninni US. Sending frá Kína endar á
Lesa áframKjarabaráttan framundan
Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sagði í sjóvarpsviðtali á RÚV, að nú sé einstakt tækifæri til að halda áfram að auka kaupmátt. Sigmundur segir mikilvægt að menn fari að komast út úr því að einblína á prósenturnar. „Vegna þess að ef
Lesa áframÚtsala! – Útsala!
Það er svolítið hlægilegt að koma inn í verslanir þar sem uppistaða útsöluvarningsins eru jólaseríur og tilheyrandi skraut. – Vantar einhverjum jólaskraut í janúar?
Lesa áframFjarðabyggð til framtíðar
Í dag barst okkur blað frá sveitarfélaginu okkar undir fyrirsögninni Fjarðabyggð til framtíðar. Samkvæmt efni bréfsins er Fjarðabyggð að bjóða íbúum til samráðs um rekstrarmál sveitarfélagsins til framtíðar litið. Forsvarsmenn segjast hafa þurft að laga rekstur sveitarfélagsins að örum breytingum
Lesa áframStaða verslunar á Fáskrúðsfirði
Trúlega eru þeir til sem láta sig engu varða hvað nauðþurftir til heimilishaldsins kosta frá degi til dags. – Enn aðrir eru félagsmenn Samkaupa, þeir fá sent félagsmannakort frá fyrirtækinu sem veitir þeim veglegan afslátt, ef marka má boðskap á
Lesa áframEru boltaíþróttir merkilegri en aðrar íþróttir?
Á fundi bæjarráðs þann 12. janúar sl. er erindi Hestamannfélagsins Blæs þess efnis að bæjarfélagið hlutist til um snjómokstur við Dalahöll, hafnað. Dalahöll á Norðfirði hýsir íþrótta- og félagsaðstöðu hestamannafélagsins á staðnum. Í sömu fundargerð er samþykktur auglýsingasamningur við Knattspyrnufélag
Lesa áframÁróðursmynband atvinnurekenda sent til föðuhúsanna
Útúrsnúningur á auglýsingamyndbandi atvinnurekenda í boði Verkalýðsfélags Akraness er frábært framlag þess félags í komandi kjarabaráttu. Það er ekki spurning, að Vilhjálmur Birgisson á að stjórna kröfugerð í komandi kjarasamningum. – Úr sér gengið flóabandalag með afdönkuðum, æviráðnum forystumönnum er
Lesa áfram