Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Hestamenn óhressir í Fjarðabyggð

Nú þegar skammdegið brestur á og skammt er í að hestamenn taki hross sín á hús, er vert að fara yfir það sem betur mætti fara hjá okkur hestamönnum. Á sl. vori barst sú frétt, að Fjarðabyggð hygðist rukka hestamenn

Lesa áfram

Gleðitíðindi fyrir skíðafólk í Fjarðabyggð

Rekstri skíðasvæðisins í Oddsskarði hefur verið útvistað með því að gera þjónustu- og leigusamning um reksturinn við Ómar Skarphéðinsson til fimm ára upp á 225 milljónir, eða 45 milljónir á ári. Reksturinn fór í útboð 10. Júlí sl. með það

Lesa áfram

Galdur eða undarlegar tilviljanir? – Myndband

Skoðaðu myndbandið hér fyrir neðan. Hugsaðu þér eitt spil og legðu það á minnið. Spilaðu myndbandið. Horfðu í augað sem birtist á skjánum og sjáðu til hvort spilið sem þú hugsaðir þér, vanti í bunkann. – Prófaðu aftur, og aftur.

Lesa áfram

Glæsilegur hestur – Myndband

Þessi hestur gengur undir nafninu Friðrik mikli. Friðrik er af frísnesku hestakyni, stórglæsilegur í alla staði og ber nafn með rentu. Hér er svo annað myndband af frísneskum hestum:

Lesa áfram