Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Erfiður morgun – Myndband

Erfiður morgun – Ýttu hér, eða á myndina hér til hliðar til að skoða myndband

Lesa áfram

Dýrt að hringja í 1818

Þurfti að hringja þrisvar sinnum í 1818 úr farsíma. Það mun ekki gerast aftur, nema í neyð. – Verð fyrir þriggja mínútna tengingu, þar sem reynt var að koma á sambandi við einstakling sem ekki svaraði, kostaði 584 krónur. Hringt

Lesa áfram

Jólahlaðborð með fyrrverandi vinnufélögum

Okkur, gamla settinu, var boðið í jólahlaðborð á Fosshóteli í Fáskrúðsfirði, en hótelið er byggt upp úr Franska spítalanum, sem frægt er orðið. – Maturinn var hreint afbragð og öll þjónusta til fyrirmyndar. – Það var B-vaktin í steypuskála Fjarðaáls

Lesa áfram

Góð helgi með Pírötum

Laugardegi var að hluta varið með Pírötum á Austurlandi, en í skoðun er að koma upp Austurlands-deild. Fundur var haldinn á Eskifirði, þar sem píratarnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Rafn Gunnarsson mættu og gáfu okkur sýn á starf og

Lesa áfram

Píratar leggja fram tillögu um borgaralaun

Flokkur Pírata hefur lagt fram Tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), með það að markmiði að styrkja efnahagsleg og félagsleg réttindi fólks og útrýma fátækt. Í tillögu Pírata undir liðnum Framfærsla og mannrétindi segir m.a. “Fátækt á Íslandi er

Lesa áfram

Hrossaskítur hér

Þessa skemmtilegu mynd tókum við inn í dal í Fáskrúðsfirði, þar sem snyrtimennskan er í fyrirrúmi. Hrossin okkar í baksýn. 🙂

Lesa áfram

Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði

Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það jafnað og grætt upp. Nýjar flotbryggjur voru settar niður og hafnarkantur lagfærður. Nánasta umhverfi var síðan malbikað og settir niður

Lesa áfram

Þannig gerist þetta – allt hækkar

Nú liggur fyrir að sveitarfélögin muni hækka allar gjaldskrár sínar frá og með næstu áramótum. – Að sögn eru þetta hóflegar hækkanir, til að mæta ætlaðri verðlagsþróun komandi árs. Seðlabankinn var í dag, að bregst við sömu áætluðu verðlagsþróun, og

Lesa áfram

Myndin góða – Mannauðsvæðing í hnotskurn

Vel á minnst, þegar talað er um slaka framleiðni í þjóðfélaginu, verður mér hugsað til myndarinnar góðu. Myndin þarfnast ekki skýringar, hún sýnir mannauðsvæðinguna í hnotskurn. – Ein spurning til þín lesandi góður. Hvernig fer fyrir fyrirtækinu, ef Jóa verður

Lesa áfram

Hreyfingar í húsnæðismálum í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur samþykkt að selja Fylki ehf ófrágengna sökkla við Skólaveg 98 til 112 á Fáskrúðsfirði. Bæjarstjóra hefur verið falið að undirrita kaupsamning. – Þetta kom fram á fundi bæjarráðs þann 19. október sl. Á sama fundi var lagt fram

Lesa áfram