Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Píratar huga að eldri borgurum – Tillögugerð í mótun

Hér koma tillögur þriggja Pírata, þeirra Gríms Friðgeirssonar, Gunnars Rafns Jónssonar og Konráðs Eyjólfssonar. Þær urðu til eftir yfirlegu þeirra á fyrri tillögum svipaðs efnis frá ýmsum eldhugum úr hópi eldri borgara. Réttlætiskröfur aldraðra og öryrkja 2016: 1 Afturköllun kjaraskerðingar

Lesa áfram

Milljarðabónusar – Verkalýðsfélag Akraness ályktar

“Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á Alþingi að setja lög sem kveða á um 95% skatt á fyrirhugaða milljarðabónusa sem stjórnarmenn föllnu bankanna hafa í hyggju að greiða sér út á næstunni. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness telur mikilvægt að minna á að

Lesa áfram

Ásmundur Friðriksson – Mannvinurinn mesti

Ég horfði með athygli á þátt Helga Péturssonar á Hringbraut í kvöld, þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Ásmundur Friðriksson voru gestir. Greinilegt var að Ásmundur var kominn í kosningaham á vegum Sjálfgræðgisflokksins og fór á kostum. – Sagðist hann

Lesa áfram

Óvænt andríki á Fáskrúðsfirði – Endur á villigötum

Að undanförnu hafa íbúar Fáskrúðsfjarðar gengið eða ekið fram á hóp alianda á vappi um þorpið. Endurnar eru mjög spakar og hópast gjarnan að vegfarendum í von um æti. – Dæmi eru um að endurnar valdi umferðartöfum þar sem þær

Lesa áfram

Aftur til fortíðar – RÚV með gamlar nýungar

Svo virðist sem Ríkisútvarp sjónvarp (RÚV), ætli að einbeita sér að endursýndu innlendu efni á komandi misserum. Af fréttum má skilja að 50 ára efni eða eldra verði fyrir valinu. – Það góða við þessa stefnumörkun, er að enginn verður

Lesa áfram

Ikea til fyrirmyndar – Þurfum við virkara verðlagseftirlit?

“Forsvarsmenn IKEA á Íslandi hafa ákveðið að lækka verð á öllum vörum sem fyrirtækið hefur að bjóða í verslun sinni. Verð mun að sögn Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, lækka að meðaltali um 3,2%. Er þetta í þriðja sinn á jafnmörgum

Lesa áfram