Safnaskrár
Aftur á forsíðuSólin er mætt í Fáskrúðsfjörðinn
Það var víst í gær 28. janúar sem við hefðum átt að sjá sólina hér niður í þorpi, en vegna veðurskilyrða fór lítið fyrir henni. Í blíðunni í dag, kíkti hún svo yfir fjallaskarð hér sunnan við fjörðinn. Þá er
Lesa áframBílvelta í Fáskrúðsfirði
Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun af bifreið sem hafði oltið við þjóðvegamótin Reyðarfjörður-Fáskrúðsfjörður. Svo virðist, ef marka má för í snjónum, að bifreiðin hafi verið að koma frá Reyðarfirði og ökumaður ekki náð að beygja við gatnamótin með þeim
Lesa áframFjarðabyggð í stríði við hestamenn
Bæjarráð kom saman þann 23. janúar sl. og ræddi framlagt bréf hestamanna og búfjáreigenda á Reyðarfirði sem fjallar um nýjar reglur um leigulönd í Fjarðabyggð og gjaldtöku fyrir afnot af leigulandi. Erindinu var vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Bæjarráð
Lesa áframFjarðabyggð – Niðurstöður Pisa könnunar 2015
Á 36. fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar var farið yfir niðurstöður Pisa könnunar 2015 fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð. Fram kemur að árangur er umtalsvert betri en 2012 í þeim þremur greinum sem um ræðir. Í náttúrulæsi er árangur yfir landsmeðaltali, jafn landsmeðaltali í
Lesa áframOttar Proppe – Ekki loforð Bjartrar framtíðar, heldur áherslur
Fyrir kosningar: Ottar_Proppe Bjartri framtíð “vill að laun fyrir öryrkja og aldraða dugi til að borga allt sem þarf til að lifa. Bjartri framtíð finnst mjög slæmt að kerfið hjálpi ekki þeim öryrkjum og öldruðum sem hafa það verst, Björt
Lesa áframHestamenn í Fjarðabyggð eru ósáttir
Kannski er ætlast til að svokölluð landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar, sem starfar í umboði eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, sé skipuð bændum eingöngu, -og eðlilegt þyki að umfjallanir og íþyngjandi samþykktir nefndarinnar litist fyrst og fremst af hagsmunum þeirra sjálfra og að í
Lesa áframFiðurfé í Fjarðabyggð
Loksins hefur bæjarstjóri Fjarðabyggðar Páll Björgvin Guðmundsson, þann 6. janúar síðast liðinn gefið út og samþykkt regluverk um fiðurfénað í Fjarðabyggð. Skoða samþykkt Samþykktin er ítarlegt plagg uppá 4 síður og inniheldur stórbrotna lýsingu á því hvernig halda skal fiðurfé
Lesa áframEru þvottavélar einnota? – Electrolux þvottavél í viðgerðarferli
Eftir 5 ára þjónustu bilaði Electrolux þvottavélin okkar, vélin gerðist hávær, sérstaklega þegar þeytivindan fór í gang. Eftir smá pælingu var ákveðið að skoða hvað væri til ráða áður en hún yrði með öllu ónothæf. Haft var samband við einn
Lesa áframNeftóbakshækkun =Vísitöluhækkun
Verð á íslensku neftóbaki hefur hækkað um 460% á sl. tíu árum. Það hækkaði um 70% í fyrra og svo 60% nú um áramótin. Nýjasta hækkun er sögð skila ríkissjóði hálfum milljarði í tekjur og hafa bein áhrif á vísitölu
Lesa áframByggðarforsendur breytilegar á hinum ýmsu stöðum
Á Seltjarnarnesi búa 4.334 manns. Þar búa 1.876 íbúar á hverjum ferkílómetra landssvæðis. í Fjarðabyggð búa hins vegar 4.622 manns, en þar er nægt rými, eða 3,9 íbúar á hvern ferkílómetra. Vel heppnað skipulag er af hinu góða og allir
Lesa áframHani, hundur köttur svín og endur…. – Bæjarfélag í baunatalningu
Sveitarfélagið Skagafjörður, sem oft er nefnt “Vagga íslensks landbúnaðar”, -og nú síðast skagfirska efnahagssvæðið, hefur komið sér upp bráðskemmtilegum tekjupósti sem nefnist: “Útgáfa búfjárleyfa”, þar sem búfjáreigendum er gert að greiða 10 þúsund krónur fyrir hvert útgefið leyfi. Til að
Lesa áframVetur í Fáskrúðsfirði
Til þessa má segja að veturinn hafi verið víðs fjarri þar til í gær og í dag. Hestarnir okkar voru ánægði að fá nýfallinn snjóinn til að velta sér í og snyrta feldinn.
Lesa áframHugleiðing um meðalhóf í stjórnsýslu
Í miðbæ Egilsstaða má sjá alvöru bílakirkjugarð þar sem ónýtir bílar blasa við vegfarendum úr minnst þrem áttum við fjölfarin gatnamót. – Hverju skyldi sæta, að bæjaryfirvöld skuli ekki hnippa í viðkomandi eiganda og gera honum að fjarlægja bílhræin frá
Lesa áframFjarðabyggð og hestamenn á Fáskrúðsfirði
Fjandskapur bæjaryfirvalda gagnvart hestamönnum hér á Fáskrúðsfirði hefur komið fram með ýmsum hætti á undanförnum árum. Hefðbundnar reiðgötur út frá hesthúsabyggðinni voru einn daginn undirlagðar bannskiltum, þar sem á var mynd af knapa á hestbaki og myndin yfirstrikuð með rauðu,
Lesa áframSinubrunar í Fjarðabyggð
Nokkuð mikið var um sinubruna í Fjarðabyggð um þessi áramót. Samkvæmt frétt á vefsvæði Austurfrétta, fór Slökkvilið Fjarðabyggðar í 15 brunaútköll frá klukkan 09:00 að morgni gamlársdags til klukkan 02:00 á nýjársnótt. Öll útköllin að undanskyldu einu, voru vegna sinuelda
Lesa áfram