Safnaskrár
Aftur á forsíðuVirðing Alþingis – Orðheldni – Heiðarleiki – Drengskapur.
Segja má að Alþingi sé samansett af nokkrum hópum einstaklinga sem hafa komist á þing með því að gefa kjósendum sínum fyrirheit um betri tíð og blóm í haga. – Og oftar en ekki, svikið þau fyrirheit, þar sem flokkurinn/einstaklingurinn
Lesa áframMóna Lísa – Hvernig liti hún út ef hún værir máluð í dag?
Kannski yrði myndin af Mónu Lísu ekki langt frá því að vera eins og her sýnir, ef hún væri máluð í dag. 🙂
Lesa áframKjarabótum logið upp á öryrkja og eldri borgara – Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segir “níu milljarðar hafa farið til öryrkja á síðustu tveim árum” og Bjarni Benediktsson segir að “kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum.” – Ætla má að fátæklingum, sem vart ná endum saman, muni
Lesa áframInga Sædal, Flokki fólksins ræðir um fjárlagafrumvarpið – Myndband og texti
Hún Inga Sædal er skeleggur talsmaður fátæka fólksins. Afbragðs góð ræða um misrétti og ranga forgangsröðun í þjófélaginu. Inga Sæland (Flf): Virðulegur forseti. Við ræðum í 2. umr. fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, annað fjárlagafrumvarpið sem núverandi stjórn leggur fram. Ég hafði eiginlega
Lesa áframÞriðji orkupakkinn – Trójuhestur hækkaðs orkuverðs
Það má vel vera rétt sem ákafir skriffinnar og lögspekingar ríkisvaldsins halda fram að þriðji orkupakkinn skyldi ekki íslendinga til að taka við sæstreng eða standa að lagningu slíks strengs. – En þriðji orkupakkinn opnar hins vegar á tækifæri stjórnvalda
Lesa áframEr alþingissveppurinn eða bróðir hans fundinn?
Það er einhvern veginn svona sem gerist þegar vitsmunalíf alþingmanna þornar upp við langar slímsetur á þingi. – Þeir gleyma loforðum við kjósendur og halda fram staðleysum og rugli, sjá fjármála- og forsætisráðherra. – Afleiðingu á lokastigi má skýrt sjá
Lesa áframOddný G Harðardóttir rekur lygar og hálfsannleik ofan í forsætis- og fjármálaráðherra
Oddný G. Harðardóttir skrifar: „Prófaði reiknivél á heimasíðu Tryggingastofnunar. Fengi útborgaðar 204.352 kr. Miðað við ummæli forsætisráðherra og fjármálaráðherra um gífurlega hækkun til öryrkja á þeirra vakt gæti fólk haldið að greiðslurnar væru mannsæmandi, en svo er ekki. Hér er
Lesa áframÁlyktun miðstjórnar ASÍ um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019
„Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeirri stefnu sem endurspeglast með skýrum hætti í breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. ASÍ hefur á undanförnum árum ítrekað varað við þeirri stefnu í opinberum fjármálum sem byggir á því
Lesa áframBjarni Benediktsson fer með ósannindum gegn fátækum eldri borgurum
Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis í dag 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum. Hér fyrir neðan má sjá útborguð laun eldri borgara í sambúð. Annars vegar útborguð laun þann 1. janúar 2016
Lesa áframByko hætt og farið, -og Húsasmiðjan á leiðinni frá Fjarðabyggð
Á síðasta fundi Bæjarstjórnar var bókað: “Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni á Reyðarfirði. Það skýtur skökku við að fyrirtæki eins og Húsasmiðjan sjái sér ekki fært að reka verslun í sveitarfélagi eins og Fjarðabyggð
Lesa áframÞriðji orkupakkinn – Hvað er það?
Eins og nafnið gefur til kynna, lítur út sem þetta sé þriðji pakkin sem kominn sé tími á að samþykkja, þar sem búið sé að samþykkja hina tvo pakkana. Örstutt og einfaldað: Þriðji orkupakkinn er það ferli að afsala okkur
Lesa áfram