Safnaskrár

Aftur á forsíðu

Fáránlegar launakröfur AFL,s starfgreinafélags

Svo virðist sem Afl, starfsgreinafélag austurlands hafi kolfallið fyrir áróðursmaskinu atvinnurekenda og samþykkt án mótspyrnu, að ekkert sé til skiptanna í komandi kjarasamningum. Í dag stillir AFL félagsmönnum sínum og jafnframt kröfugerðum annara verkalýðsfélaga upp við vegg með því að

Lesa áfram

Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað

Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga þegar í að jafna húshitunarkostnað á Íslandi, þannig að þeir íbúar Íslands sem hafa einungis völ á rafkyndingu eða rafkyntri

Lesa áfram

Miðstjórn ASÍ ályktar um ummæli fjármálaráðherra

„Miðstjórn ASÍ fordæmir að fjármálaráðherra velji að beita hótunum í stað lausna ef umsamdar kjarabætur verkafólks verði honum ekki að skapi. Miðstjórn ASÍ bendir á að stjórnvöld séu því miður lítið að gera til að létta róðurinn í kjarasamningaviðræðunum sem

Lesa áfram

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum

„Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafnt hvort sem um er að ræða komu á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins.

Lesa áfram

Ofurskattar á bifreiðaeigendur

Aðgerðaráætlun um fáránlega ofur skattheimtu á bifreiðaeigendur er að fara af stað um þessar mundir. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir aðgerðina einungis vera spurningu um „Hvort menn hafi kjark og þor.“ – Kjarkur og þor samgönguráðherra fellst í því að

Lesa áfram

Bæjarráð fundar með framkvæmdastjóra Krónunnar í Reyðarfirði

Nýlega fundaði bæjarráð Fjarðabyggðar með Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar. Á þeim fundi var rætt um starfsemi verslunar Krónunnar á Reyðarfirði og áform um eflingu hennar. Lágvöruverðsverslun, eins og Krónan, er mikilvæg undirstaða í öflugu samfélagi Fjarðabyggðar. „Krónan vill sýna

Lesa áfram

Verðlag á Íslandi er í hæstu hæðum

Miðjan.is vefur Sigurjóns Egilssonar vísar í súlurit Hagstofu Íslands sem sýnir samanburð á verðlagi fyrir neysluvörur og þjónustu í Evrópu fyrir árið 2017. Niðurstöðurnar eru byggðar á verðmælingum í 38 Evrópulöndum á yfir 2000 neysluvörum og þjónustuliðum. – Ekki skrýtið

Lesa áfram

Lára Hanna Einarsdóttir hrekur lygar og hálfsannleik fjármálaráherra – Sjá myndband

Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis þann 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum.

Lesa áfram

Krónan á Reyðarfirði

Við förum reglulega í Krónuna þegar kemur að því að fylla á ísskápinn. – Prýðis verslun með gott vöruval og liðlegt starfsfólk í afgreiðslu. Grænmetishillur eru með ágætum. Ávaxtaborðið er oft slakt hvað gæði varðar. – Krónan býður upp á

Lesa áfram

Ellert B Schram segir eldri borgara sniðgengna í fjár- og fjáraukalögum

Ellert B. Schram (Sf) „Hæstv. forseti. Í stuttri ræðu sem ég flutti hér fyrr í vikunni gerði ég það að umtalsefni hvað þeir eldri borgarar fá í ellilífeyri frá almannatryggingum sem ekkert hafa annað milli handanna og minnti á að

Lesa áfram

Takk Katrín Jakobsdóttir – Takk Bjarni Benediktsson

Við vorum heppinn að þið komuð úr löngu sumarfríi og tókuð til við að semja ný fjárlög. Nú eru þið að fara í snemmbært jólafrí og við munum gleðjast með ykkur, því í jólafríinu getið þið upphugsað nýja skatta og

Lesa áfram

Bann við nýskráningu bensín- og díselbíla árið 2030 er illa ígrundað

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís er í fróðlegu viðtali við fréttablaðið Sám fóstra og segir hann meðal annars að bann við nýskráningu bensín- og díselbíla árið 2030 sé illa ígrundað. Um orkuskipti og loftslagsmál segir Jón Ólafur „að það hafi

Lesa áfram

Inga Sæland um laun fátækra og fyrirhuguð vegagjöld

Myndband Inga Sæland (Flf): Virðulegi forseti. Ég er enn að reyna að kyngja gallbragðinu sem ég hef fundið eftir að ég sá þessi yfirlýstu frábæru fjárlög sem í engu auka kaupmátt eða getu eldri borgara, öryrkja og þeirra sem höllustum

Lesa áfram

Sitt sýnist hverjum um virðingu Alþingis

„….Ég legg til, svo að við förum ekki öll í jólaköttinn, að við tökum okkur taki og hugum að klæðnaði í þingsal, að við komum þannig hingað inn að það sjáist að við berum virðingu fyrir þeirri sögu sem tilheyrir

Lesa áfram

Ellert B. Schram á alþingi – Um ellilífeyri fátæka fólksins

Sjá myndband hér fyrir neðan Ellert B. Schram (Sf): Virðulegur forseti. Ég hef fengið tækifæri til að setjast á þingbekk í nokkra daga. Mér finnst það skemmtilegt og ekki síst að fá tækifæri til að koma hingað sem fulltrúi eldri

Lesa áfram