Safnaskrár
Aftur á forsíðuLátum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og villta laxastofninn hér á landi. Óspilltri náttúru Íslands og einstökum laxastofni landsins stafar mikil hætta af fyrirhugaðri stækkun laxeldis. Alþingi
Lesa áframÓánægja með húsnæðiskost félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð
Á fundi Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 28.janúar sl. Var athygli fundarmanna vakin á slæmum húsnæðiskosti félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð. Á fundi kom fram að Ungmennaráð Fjarðabyggðar hafi ítrekað vakið athygli á þessu sama málefni. – Þá var einnig vakin
Lesa áframHeimabankinn okkar – Loðnar innheimtukröfur og gert út á dráttarvexti
Það er svolítið með ólíkindum hvernig sum fyrirtæki senda frá sér innheimtukröfur til viðskiptavina sinna, dæmi: Þekkt fyrirtæki í olíu- og bensinsölu sendir frá sér reikninga undir allt öðru nafni en sölustaðurinn. Sölustaðurinn heitir A en innheimtuaðilinn heitir B en
Lesa áframHúsasmiðjan hugsar hlýlega til viðskiptavina
Manni nánast vöknar um augun við að sjá rausnarlegt janúar tilboð Húsasmiðjunnar, þar sem boðið er uppá allt að 50 prósenta afslátt af jólaskrauti. Annars er það helst að frétta af fyrirtækinu að það hefur nú um áramótin, lokað almennri
Lesa áframEr álið málið? – Af hverju er álið ekki fullunnið á Íslandi?
Hvað með fullvinnslu á áli? Alcoa framleiðir úrvals ál til framhaldsvinnslu og skipar því út í þúsundum tonna í hverjum mánuði. Álið fer til plötuvinnslu, ál-prófílvinnslu og fyrirtækið hælist yfir þróaðri álfelgu framleiðslu sinni á erlendri grundu. Hvað með endurvinnslu?
Lesa áframUmsagnir vegnar Fiskeldi Austfjarða á allt að 20.800 tonn í Beru- og Fáskrúðsfirði
Bæjarráð 7. janúar 2019: „Lögð fram umsögn, vegna beiðni Matvælastofnunar, um allt að 20.800 tonna framleiðslu Fiskeldis Austfjarða á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Bæjarráð tekur undir efni minnisblaðs þar sem fram kemur að mikilvægt sé að vandað eftirlit verði
Lesa áfram